17.09.2021 1006968

Söluskrá FastansHoltsvegur 37

210 Garðabær

hero

31 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

17.09.2021 - 3 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 19.09.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

127

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
861-7507
Lyfta
Kjallari
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX og Dagbjartur Willardsson lgf. kynna Holtsveg 37 íbúð 0103 - fnr. 235-2614

  
Íbúðin er virkilega vönduð og er á 1.hæð í 5 hæða lyftuhúsi. Skráð stærð er 127,0 fm., þar af er íbúðarhluti  113,9 og stór 13,1 fm. geymsla. Komið er inn í forstofu og á hægri hönd eru tvö svefnherbergi og baðherbergi með þvottahúsi inn af sem lokað er með rennihurð. Gengt forstofu er svo sjónvarpsrými sem mætti breyta í þriðja svefnherbergið og færa sjónvarpið í stofuna. Á vinstri hönd er svo stórt rými með eldhúsi og stofu/borðstofu. Bílstæði í bílakjallara fylgir með íbúðinni.

Íbúðin er virkilega björt og skemmtileg í húsi sem byggt var árið 2016. Íbúðin er á 1. hæð og er með stórum 41,1 fm sérafnotafleti með hellulagðri verönd og grasflöt. Sameiginlega grasflötin er mjög lítið notuð af öðrum íbúum hússins.

- Strætó biðskýli við húsið.
- Göngustígur að skóla og sundlaug.
- Stutt niður að Urriðavatni.
- Golfvöllur Odda er í hverfinu og einnig er stutt í náttúruparadísina Heiðmörk. 

 

·            
3D - SKOÐAÐU EIGNINA Í ÞRÍVÍÐU UMHVERFI HÉR - 3D
 
FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.
 
 
Nánari lýsing:
 
Forstofa: Parket á gólfi og fataskápur úr eik.
 
Svefnherbergi: Svefnherbergin eru tvö og eru þau bæði með parketi á gólfi. Fataskápar úr eik eru í báðum herbergjum.
 
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Baðkar með sturtuaðstöðu og glerþili. Eikar innrétting með hvítri steinborðplötu og handlaug. Upphengt salerni. Handklæðaofn.

Þvottahús: Er inn af baðherbergi og er lokað með rennihurð. Flísar á gólfi. Hvít stór borðplata með vaski og blöndunartækjum.
 
Stofa: Stórt rými sem myndar eina heild með eldhúsi. Parket á gólfi. Gengið er út úr stofu á verönd sem er hellulögð og svo er grasflöt sem er sér afnotaflötur íbúðar og er samkv. Þjóðskrá 41 fm.

Sjónvarpsrými/vinnuaðstaða: Liggur að stofu og er með parketi á gólfi. Lítið mál að breyta í svefnherbergi.
 
Eldhús: Parket á gólfi. Góð innrétting sem er blanda af eik og hvítu með steinborðplötu. AEG helluborð með viftu yfir og bakaraofn. 
 
Geymsla: Rúmgóð læst geymsla á jarðhæð sem er skráð 13,1 fm.
 
Lóð: Frágengin lóð með stórum sérafnotafleti með hellulögn og tyrftum bletti. 
 
Bílastæði: Stæði í læstu bílahúsi fylgir með íbúðinni. Einnig eru stæði í ólæstu yfirbyggðu bískýli á jarðhæð fyrir gesti í húsinu.
 
 

Íbúðin er virkilega björt og skemmtileg í húsi sem byggt var árið 2016. Íbúðin er á 1. hæð og er með stórum 41,1 fm sérafnotafleti með hellulagðri verönd og grasflöt. Sameiginlega grasflötin er mjög lítið notuð af öðrum íbúum hússins.
Strætó biðskýli við húsið. Göngustígur að skóla og sundlaug. Stutt niður að Urriðavatni. Golfvöllur Odda er í hverfinu og einnig er stutt í náttúruparadísina Heiðmörk. 


 
Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða [email protected] -

Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. 

 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%).
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
44.900.000 kr.127.00 353.543 kr./m²235261412.08.2016

50.300.000 kr.127.80 393.584 kr./m²235262726.08.2016

46.900.000 kr.127.50 367.843 kr./m²235262205.10.2016

59.500.000 kr.127.00 468.504 kr./m²235261411.07.2018

75.000.000 kr.127.00 590.551 kr./m²235261403.05.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
Tilboð-17.09.2021 - 19.09.2021
2 skráningar
73.900.000 kr.581.890 kr./m²10.09.2021 - 17.09.2021
5 skráningar
74.900.000 kr.589.764 kr./m²01.09.2021 - 07.09.2021
1 skráningar
78.500.000 kr.618.110 kr./m²27.08.2021 - 02.09.2021
1 skráningar
59.900.000 kr.471.654 kr./m²11.05.2018 - 18.05.2018
4 skráningar
44.900.000 kr.353.543 kr./m²14.03.2016 - 18.03.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 14 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
138

Fasteignamat 2025

109.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
127

Fasteignamat 2025

100.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.500.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

78.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

80.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
139

Fasteignamat 2025

109.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
124

Fasteignamat 2025

100.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.100.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
112

Fasteignamat 2025

93.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.950.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
70

Fasteignamat 2025

68.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.500.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

80.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
139

Fasteignamat 2025

110.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.350.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
127

Fasteignamat 2025

102.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.250.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

94.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.250.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
70

Fasteignamat 2025

70.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.850.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

80.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.350.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
139

Fasteignamat 2025

112.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.250.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
127

Fasteignamat 2025

102.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.500.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

94.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.450.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
70

Fasteignamat 2025

70.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.000.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
100

Fasteignamat 2025

102.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.400.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
140

Fasteignamat 2025

124.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

116.000.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
106

Fasteignamat 2025

103.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

96.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband