17.09.2021 1006821

Söluskrá FastansSunnusmári 23

201 Kópavogur

hero

18 myndir

54.900.000

720.472 kr. / m²

17.09.2021 - 13 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 29.09.2021

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

76.2

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
777-2882
Lyfta
Kjallari
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Eignamiðlun kynnir nýja eign í einkasölu í nýju hverfi og spennandi hverfi 201 Smári. Um er að ræða 2-3ja herb. íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) lyftuhúsi með góðum s-austursvölum.
Eignin sem er 76,2  fm. skv skra fasteignamats Þjóðskrár er vel skipulögð og rúmgóð 2ja herbergja íbúð með möguleika á 2. herbergi í mjög nýlegu lyftuhúsi (byggt 2020) í nýju og vönduðu hverfi í Smáranum þar sem stutt er í alla þjónustu verslanir og útivistarsvæði.
Nánari lýsing;
Forstofa er með góðum fataskáp.
Komið er inn í opið og rúmgott alrými með eldhúsi, stofu og borðstofu.
Eldhús er með hvítri innréttingu með innfelldri uppþvottavél, innrétting er frá AXIS, eldhústæki frá Gorenje, m.a. Span-helluborð.
Stofan er opin og björt og rúmar vel bæði setustofu og borðstofu, skv. teikningu var gert ráð fyrir svefnherbergi nr. 2 þar sem nú er sjónvarsrými. Íbúðin er horníbúð sem tryggir góða glugga á tvo vegu og gott birtuflæði inn í stofu og önnur rými. Gengið er út á svalir frá stofunni sem snúa í aust-suð-austur og hafa morgunsól og eitthvað fram eftir deginum.
Svefnherbergi er rúmgott með fataskápum alveg upp í loft. 
Baðherbergi er rúmgott, flísalagt með gólfhita, handklæðaofni, góðum sturtuklefa og innréttingu frá AXIS, blöndunartæki frá Mora. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara er á baðherberginu.
Ljóst harðparket er á öllum rýmum fyrir utan baðherbergi sem er flísalagt.
Sameign er afar snyrtileg, lyfta er milli hæða. Stór og góð vagna-hjólageymsla er í sameign auk þess sem eigninni fylgir sér geymsla (6,6 fm).
Húsin eru hönnuð á nútímalegan máta, mynddyrasími frá GIRA og stýring ljósa og hita með SMART lausn.
Þetta er einstaklega björt og falleg eign í nýju hverfi en þó afar miðsvæðis.
Allar nánari upplýsingar veita; Þóra Birgisdóttir s. 777-2882 eða [email protected]  

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
43.000.000 kr.76.20 564.304 kr./m²250728006.04.2020

53.900.000 kr.76.20 707.349 kr./m²250728015.11.2021

63.900.000 kr.76.20 838.583 kr./m²250728022.03.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
126

Fasteignamat 2025

91.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.300.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

63.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.950.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
45

Fasteignamat 2025

45.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.350.000 kr.

020104

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

66.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.200.000 kr.

020105

Íbúð á 1. hæð
107

Fasteignamat 2025

81.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.000.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

64.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.350.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
124

Fasteignamat 2025

91.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.950.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
46

Fasteignamat 2025

46.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.100.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.400.000 kr.

020205

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

81.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.150.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
122

Fasteignamat 2025

90.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.850.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

64.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.200.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
48

Fasteignamat 2025

47.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.850.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

69.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.250.000 kr.

020305

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

82.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.400.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
122

Fasteignamat 2025

91.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.100.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

64.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.250.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
51

Fasteignamat 2025

48.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.100.000 kr.

020404

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

69.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.150.000 kr.

020405

Íbúð á 4. hæð
105

Fasteignamat 2025

82.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.850.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
81

Fasteignamat 2025

65.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.050.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
125

Fasteignamat 2025

92.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.100.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
51

Fasteignamat 2025

48.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.150.000 kr.

020504

Íbúð á 5. hæð
81

Fasteignamat 2025

70.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.150.000 kr.

020505

Íbúð á 5. hæð
108

Fasteignamat 2025

83.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.850.000 kr.

020601

Íbúð á 6. hæð
129

Fasteignamat 2025

96.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.550.000 kr.

020602

Íbúð á 6. hæð
111

Fasteignamat 2025

89.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.350.000 kr.

020603

Íbúð á 6. hæð
121

Fasteignamat 2025

99.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband