16.09.2021 1006811

Söluskrá FastansTangabryggja 18

110 Reykjavík

hero

27 myndir

68.300.000

598.074 kr. / m²

16.09.2021 - 17 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 02.10.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

114.2

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
897 0634
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir fallega og bjarta 4ra herbergja íbúð á 2. hæð með fallegum innréttingum. Íbúðin er með suð-austur svölum og sérmerkt bílastæði í bílahúsi fylgir ásamt hlutdeild í sameiginlegum stæðum fyrir utan húsið.Nánari upplýsingar veita Þröstur Þórhallsson, lögg. fasteignasali í síma 897 0634 eða [email protected] og Axel Axelsson, löggiltur fasteignasali, [email protected]

Íbúðin skiptist í forstofu/gang, stofur, eldhús, þrjú svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu. Eignin er skráð 114,4 fm, íbúðarrými 101 fm og sérgeymsla í kjallara er 13,2 fm. innaf bílastæði. Búið að leggja að fyrir hleðslustöð.

Komið er inn í gott anddyri með góðum skápum.  Stofa og borðstofa eru samliggjandi og er gengið út á rúmgóðar svalir úr stofu sem snúa í suð-austur. Parket er á gólfum í íbúðinni en á baði og þvottahúsi eru flísar.

Eldhús er opið við stofu og er með miklu skápaplássi og mjög góðri vinnuaðstöðu. Eldhúsinu fylgir blásturofn, háfur, innbyggður ísskápur og uppþvottavél. 

Svefnherbergin eru þrjú, öll frekar rúmgóð og með góðum skápum.

Baðherberbergið er rúmgott með hvítri innréttingu, walk-in sturtu og upphengdu salerni. Einnig er þvottahúsið inni á baðherberginu. 

Í sameign er einnig sér geymsla fyrir barnavagna og einnig er sér hjólageymsla.

Húsið er klætt að utan með vönduðum ál- og tréklæðingum sem tryggir lágmarks viðhald hússins. Innréttingar eru af vandaðri gerð frá GKS innréttingum, framleiddar af Nobilia í Þýskalandi samkvæmt ítrustu gæðakröfum.

Allar nánari upplýsingar veita Þröstur Þórhallsson, löggiltur fasteignasali, í síma 897 0634 eða [email protected] og Axel Axelsson, löggiltur fasteignasali, [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
49.500.000 kr.114.20 433.450 kr./m²236953220.08.2018

49.900.000 kr.114.70 435.048 kr./m²236952823.08.2018

66.500.000 kr.114.20 582.312 kr./m²236953229.10.2021

82.700.000 kr.114.70 721.011 kr./m²236952820.12.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
45

Fasteignamat 2025

42.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.650.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

73.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.650.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
46

Fasteignamat 2025

44.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

43.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.500.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
65

Fasteignamat 2025

56.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.550.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
114

Fasteignamat 2025

78.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.550.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

43.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.500.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
47

Fasteignamat 2025

44.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

54.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

68.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

77.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.900.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

66.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.350.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

66.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.650.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
125

Fasteignamat 2025

89.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.150.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
111

Fasteignamat 2025

84.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.250.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
93

Fasteignamat 2025

72.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.700.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
69

Fasteignamat 2025

60.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um svalalokun með einföldu hertu öryggisgleri sem rennt er til hliðar eftir álbraut, á íbúð nr. 0108 í húsi á lóð nr.18 við Tangabryggju. Erindi fylgir samþykkt frá löglega boðuðum húsfélagsfundi, dags. 11. júlí 2022

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  2. Uppfæra rýmisnúmerSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að uppfæra rýmisnúmer svala á 4. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 18-22 við Tangabryggju.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband