14.09.2021 1006359

Söluskrá FastansReykjastræti 5

101 Reykjavík

hero

39 myndir

101.000.000

1.248.455 kr. / m²

14.09.2021 - 17 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 30.09.2021

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

80.9

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
773-6000
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Austurhöfn er glæsileg bygging með metnaðarfullri hönnun á einstökum reit við Reykjavíkurhöfn. Í engu er til sparað, hvort sem litið er til innréttinga, tækja, þjónustu eða frágangs innan sem utan. Skjólgóður garður er rammaður inn af byggingunni. Allflestum íbúðum fylgja 1-2 stæði í aðgangsstýrðri bílageymslu. Áhersla er lögð á bjartar og fallegar íbúðir með stóra gólfsíða glugga á völdum stöðum. Með íbúðum við Austurhöfn hafa ný viðmið verið sett í gæðum. Bókið skoðun hjá Þórunn Páls lgf s:773-6000 og [email protected]

Á vefsvæði Austurhafnar er að finna upplýsingar um allt er viðkemur byggingu og umhverfi.

Sjá hlekk á íbúðina hér : https://austurhofn.is/apartment/apartment-409/

Íbúðum er skilað fullbúnum án gólfefna utan blautrýma (baðherbergi og þvottahús), sem eru flísalögð. Sérsmíðaðar innréttingar úr amerískri hnotu frá ítalska handverkshúsinu Gili Creations eru í eldhúsi, baðherbergjum og er klætt marmaraflísum. Almennt er íbúðunum skilað með fullbúnu eldhúsi, með tækjum af vönduðustu gerð frá Miele og Liebherr. Spansuðuhelluborð, vifta í helluborði, ofn, innbyggð uppþvottavél, ísskápur, vaskur og blöndunartæki. Snjallheimiliskerfi er í öllum íbúðum, sem gerir íbúum kleift a stýra lýsingu heimilisins, hitastigi, ofl

 

Athugið að myndir eru úr ýmsum íbúðum v. Austurhöfn og endurspegla ekki endilega þá íbúð sem hér er kynnt heldur frekar sýndar til að gefa betri mynd af innréttingum og ásýnd íbúða.  Pantið einkaskoðun á íbúð hjá Þórunni Páls  lögg fasteignasala í síma 773-6000 eða [email protected]

Íbúð 409 er á 4.hæð.  Henni fylgja glæsilegar yfirbyggðar 12 fm suður svalir.  Úf forstofunni er gengið beint inn í bjarta og stóra stofuna.  Úr svefnherberginu er gengt út á stórar svalirnar sem ná yfir allan endaveginn.  Gott  sér þvottahús er innan  íbúðarinnar.  Hún er skráð 74,3 fm og því til viðbótar er 5,6 fm geymsla i kjallara.

 
Nánari upplýsingar veita

Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali í síma 773-6000 eða [email protected]

 

Óskar R. Harðarson hdl og lögg. fasteignasali í síma 661-2100 

Jón Rafn lögg. fasteignasali í síma 695-5520 eða [email protected]

Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali í síma 897-0634 eða [email protected]
 
Jason Kristinn Ólafsson lögg. fasteignasali í síma 775-1515 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

050105

Verslun/þjónust á 1. hæð
697

Fasteignamat 2025

10.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

10.850.000 kr.

050210

Íbúð á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

106.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.950.000 kr.

050211

Íbúð á 2. hæð
106

Fasteignamat 2025

137.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

127.600.000 kr.

050212

Íbúð á 2. hæð
145

Fasteignamat 2025

168.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

155.300.000 kr.

050310

Íbúð á 3. hæð
80

Fasteignamat 2025

112.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

104.850.000 kr.

050311

Íbúð á 3. hæð
107

Fasteignamat 2025

144.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

134.000.000 kr.

050312

Íbúð á 3. hæð
145

Fasteignamat 2025

170.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

157.250.000 kr.

050409

Íbúð á 4. hæð
80

Fasteignamat 2025

106.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.350.000 kr.

050410

Íbúð á 4. hæð
108

Fasteignamat 2025

139.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

128.900.000 kr.

050411

Íbúð á 4. hæð
146

Fasteignamat 2025

171.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

157.900.000 kr.

050509

Íbúð á 5. hæð
197

Fasteignamat 2025

211.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

195.600.000 kr.

050510

Íbúð á 5. hæð
147

Fasteignamat 2025

177.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

164.350.000 kr.

050605

Íbúð á 6. hæð
198

Fasteignamat 2025

275.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

254.450.000 kr.

050606

Íbúð á 6. hæð
148

Fasteignamat 2025

229.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

211.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband