Söluauglýsing: 1005874

Þverholt 22

105 Reykjavík

Verð

52.500.000

Stærð

74.4

Fermetraverð

705.645 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

44.350.000

Fasteignasala

Fjárfesting Fasteignasala ehf

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 8 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU GÓÐA 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ VIÐ ÞVERHOLT 22 Í REYKJAVÍK 
Góð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð við Þverholt 22 í Reykjavík.
Ein íbúð á stigapalli.
Íbúðin sjálf er 74,4 fm. Sérgeymsla er á jarðhæð sem ekki er í skráðum fermetrum eignarinnar hjá Þjóðskrá Íslands.
Íbúðinni fylgir eignarhlutur í bílskýli í kjallara (innangegnt frá stigagangi).  Stæði er ekki sérmerkt.
Sameiginleg stæði lóðar bakvið húsið.
Frábær staðsetning í miðbæ Reykjavíkur þar sem stutt er í alla þjónustu og verslanir.

Nánari upplýsingar veitir Óskar í síma 822-8750 eða á [email protected]

Nánari Lýsing:
Forstofa með parketi á gólfi.
Gangur með parketi á gólfi og innbyggðum fataskáp.
Eldhús er opið inn í stofu og borðstofu með góðri viðarinnréttingu.
Stofa/borðstofa er björt með parketi á gólfi. Þaðan er gengið út á rúmgóðar vestursvalir. Fallegt útsýni af svölum yfir borgina.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum ásamt innréttingu og sturtubaðkeri.
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi á gólfi og stórum nýlegum fataskáp.
Barnaherbergi með parketi á gólfi.
Sérgeymsla fylgir íbúðinni á jarðhæð. 
Sameiginlegt þvottahús er í kjallara (sameiginlegt fyrir 3 íbúðir)
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla á jarðhæð.
Bílastæði er í bílskýli (innangegnt frá stigangi) með þvottaaðstöðu og hleðslustæðum fyrir rafbíla. Innkeyrsla frá Rauðarástíg. (Stæði er ekki sérmerkt)

Gler og gluggar yfirfarnir fyrir ca 1-2 árum.
Skipt um opnanleg fög á austurhlið hússins fyrir ca 5-6 árum.
Flísar á baðherbergi í íbúð yfirfarnar fyrir ca 5-6 árum.
Blöndunartæki eru nýleg.


Kostnaður kaupanda:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2500,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband