09.09.2021 1005832

Söluskrá FastansEspigerði 2

108 Reykjavík

hero

26 myndir

67.900.000

510.910 kr. / m²

09.09.2021 - 64 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.11.2021

3

Svefnherbergi

3

Baðherbergi

132.9

Fermetrar

Fasteignasala

Stakfell

[email protected]
535-1000
Lyfta
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

**EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA**

Stakfell fasteignasala S. 535-1000 kynnir: Espigerði 2,   fjögurra herbergja á tveimur hæðum,  132,9 fm á sjöttu og sjöundu hæð, með glæsilegu útsýni.
Eignin skiptist í anddyri, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús og alrými sem innifelur stofu og eldhús. Vel staðsett og falleg íbúð með mikla möguleika. 

Viðamiklar endurbætur á ytra byrði hússins hafa farið fram síðustu sumur og er þeim að ljúka á komandi haustdögum. Nýjir gluggar eru í öllu húsinu og hleðslustöðvar fyrir rafbíla hafa verið settar upp.  Seljandi hefur greitt kostnaðinn að fullu. 
Nánari upplýsingar veitir Þorlákur Ómar Einarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 820-2399//  Marín Hergils, lögfræðingur og nemi til löggildingar, í síma 820-9092 eða [email protected].


Samkvæmt FMR er stærð íbúðar 126,8 og geymsla 6,1 fm, samtals 132,9

Nánari lýsing: 
Neðri hæð:
Forstofa: Rúmgóð með gestasalerni og litlu fata-/búr- herbergi og parket á gólfi.
Eldhús: Opið inn í borðstofu með fallegri innréttingu og parket á gólfi.
Borðstofa: Opin inn í eldhús og stofu með útgang á vestur-svalir parket á gólfi.
Stofan er mjög rúmgóð og björt með parketi á gólfi.

Efrihæð:
Stigahús:  Opið gengið í frá forstofu og komið upp í hol/gang á efri hæð.
Hol: Opið með skápum og tengir saman efrihæðina; parket.
Herbergi: Inn af holi eru tvö barnaherbergi, parket.
Gangur: Á gangi eru góðir nýlegir skápar. Þar inn af er baðherbergi, þvottahús og hjónaherbergi.
Baðherbergi: Með sturtu, var tekið í gegn fyrir ca. þremur árum, flísaklætt og rúmgott með fallegri innréttingu og handklæðaofni.
Svefnherbergi: Rúmgott með miklum skápum. Útgengt á austursvalir; parket. 
Þvottahús: Rúmgott

Sameign:
Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
Sameiginlegt leikherbergi fyrir börn á 1.hæð
Íbúð fyrir húsvörð er í húsinu. Hún er í útleigu og hefur húsfélag tekjur af henni.
Stigahús bjart og fallegt með lyftu og teppi á gólfi.
Sameiginlegt þurrk- og þvottarherbergi
Hjóla og vagnageymslur með sér útgang.
Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt á. 


Kostnaður kaupanda af kaupum:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er fyrir einstaklinga 0,8% af heildarfasteignamati eignar. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi fyrir lögaðila er 1,6% af heildarfasteignamati eignar.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, veðleyfi og mögulega fleiri skjölum. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kaupendasamningi.
6. Skipulagsgjald af endanlegu brunabótamati íbúðarinnar, 0,3%.

Stakfell fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010201

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

68.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.300.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

68.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
143

Fasteignamat 2025

88.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.150.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
132

Fasteignamat 2025

84.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.000.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
166

Fasteignamat 2025

102.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.850.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
167

Fasteignamat 2025

99.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

96.850.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
133

Fasteignamat 2025

89.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.900.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
133

Fasteignamat 2025

89.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.050.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.600.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

74.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.800.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.800.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

70.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
143

Fasteignamat 2025

93.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.200.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
132

Fasteignamat 2025

84.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.400.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
167

Fasteignamat 2025

103.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.450.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
164

Fasteignamat 2025

104.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.150.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
134

Fasteignamat 2025

85.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.800.000 kr.

010408

Íbúð á 4. hæð
133

Fasteignamat 2025

89.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.350.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.850.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
112

Fasteignamat 2025

74.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.100.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
102

Fasteignamat 2025

70.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.800.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
89

Fasteignamat 2025

64.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.200.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
144

Fasteignamat 2025

89.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.950.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
132

Fasteignamat 2025

85.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.700.000 kr.

010605

Íbúð á 6. hæð
166

Fasteignamat 2025

103.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.800.000 kr.

010606

Íbúð á 6. hæð
165

Fasteignamat 2025

109.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

106.550.000 kr.

010607

Íbúð á 6. hæð
133

Fasteignamat 2025

85.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.800.000 kr.

010608

Íbúð á 6. hæð
133

Fasteignamat 2025

85.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.950.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
89

Fasteignamat 2025

64.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.350.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
113

Fasteignamat 2025

75.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.600.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
102

Fasteignamat 2025

70.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.050.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
80

Fasteignamat 2025

65.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.300.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
187

Fasteignamat 2025

109.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.750.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
134

Fasteignamat 2025

85.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.500.000 kr.

010805

Íbúð á 8. hæð
169

Fasteignamat 2025

105.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.900.000 kr.

010806

Íbúð á 8. hæð
129

Fasteignamat 2025

87.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.600.000 kr.

010807

Íbúð á 8. hæð
135

Fasteignamat 2025

90.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.450.000 kr.

010808

Íbúð á 8. hæð
143

Fasteignamat 2025

94.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.600.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
57

Fasteignamat 2025

55.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Klæðning 8. og 9. hæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að klæða útveggi suðurhluta hússins nr. 2 á lóðinni nr. 2-4 við Espigerði með lituðum álplötum. Klæðningin nái aðeins til áttundu og níundu hæðar hússins. Erindinu fylgir ástandsskýrsla vegna leka dags. nóv. 2003.

  2. Svalaskýli á 9. h.Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja svalaskýli sem tilheyrir íbúð 0807 á svölum á níundu hæð í húsinu nr. 2 við Espigerði á lóðinni nr. 2-4 við Espigerði. Bréf formanns húsfélags dags. 27. maí 2003 varðandi samþykki húsfundar, bréf hönnuðar dags. 20. júní 2003 og útskrift frá afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 28. feb. 2003 vegna fyrirspurnar fylgja erindinu. Stærðir: 13 ferm. og 31 rúmm.

  3. Svalaskýli á 9. h.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja svalaskýli á svölum á níundu hæð sem tilheyra íbúð 0807 í húsinu nr. 2 við Espigerði á lóðinni nr. 2-4 við Espigerði. Bréf formanns húsfélags dags. 27. maí 2003 varðandi samþykki húsfundar, útskrift frá afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 28. feb. 2003 vegna fyrirspurnar fylgir erindinu. Stærðir: 13 ferm. og xx rúmm.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband