31.08.2021 1004765

Söluskrá FastansAusturstræti 22

101 Reykjavík

hero

27 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

31.08.2021 - 22 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 21.09.2021

0

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

229

Fermetrar

Fasteignasala

Atvinnueign

[email protected]
823 3022
Lyfta
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Atvinnueign kynnir til leigu: Frábærlega vel staðsett 229 m2 rými í hjarta Reykjavíkur í húsi sem var algjörlega endurbyggt árið 2008. 
Um er að ræða vandað skrifstofurými á 2. hæð og samanstendur rýmið af góðri eldhús- og kaffiaðstöðu, stóru opnu vinnurými og þremur lokuðum rýmum sem má nýta sem skrifstofur eða fundarherbergi. Einnig er möguleiki á að séraðlaga rýmið að þörfum leigutaka. Útgengt er á tvennar góðar svalir úr rýminu. Góð lyfta er í húsinu. Einnig er til leigu rými á hæðinni fyrir ofan, þ.e. 3. hæð og risi, sem alls er um 335 m2. Þar er rekin lögfræðistofa og er rýmið mjög vandað og glæsilegt. Alls er því möguleiki á um 564 m2 skrifstofurými í húsinu.

Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir:
Evert Guðmundsson
, löggiltur fasteignasali í síma 823 3022 - [email protected] 

Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueigna ehf, www.atvinnueign.is

               - Atvinnueignir eru okkar fag -  

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Veitingahús-skrifst. á 1. hæð
2386

Fasteignamat 2025

920.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

920.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. InnréttingSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta fyrir sameiginlega notkun sviðslistadeilda Listaháskóla Íslands á 2. og 3. hæð í Nýja Bíói í húsi á lóð við Lækjargötu 2/Austurstræti 22. Brunaskýrsla 23. maí 2011, bréf frá Verkís um lagnaleið dags. 9. júlí 2014 fylgir erindi. Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 30. júní 2014.

  2. InnréttingFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta fyrir sameiginlega notkun sviðslistadeilda Listaháskóla Íslands á 2. og 3. hæð í Nýja Bíói í húsi á lóð við Lækjargötu 2/Austurstræti 22. Brunaskýrsla 23. maí 2011, bréf frá Verkís um lagnaleið dags. 9. júlí 2014 fylgir erindi. Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 30. júní 2014.

  3. InnréttingFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta fyrir sameiginlega notkun sviðslistadeilda Listaháskóla Íslands á 2. og 3. hæð í Nýja Bíói í húsi á lóð við Lækjargötu 2/Austurstræti 22. Brunaskýrsla fylgir erindi. Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 30. júní 2014.

  4. InnréttingFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta fyrir sameiginlega notkun sviðslistadeilda Listaháskóla Íslands á 2. og 3. hæð í Nýja Bíói í húsi á lóð við Lækjargötu 2/Austurstræti 22. Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 30. júní 2014.

  5. Breyting inni - Sjá BN047139Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi 1. hæðar í veitingahúsi á lóð nr. 22 við Austurstræti sbr. erindi BN047139. Umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 3. mars 2014 fylgir erindinu.

  6. Stækka dyraopSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breikka dyraop í veggjum 1. hæðar og útbúa afgreiðsluop milli stofu og eldhúss í veitingahúsi á lóð nr. 22 við Austurstræti. Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 3. desember 2013 og 21. janúar 2014 ásamt umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 31. janúar 2014.

  7. ReyndarteikningarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki á uppfærðum teikningum sbr. erindi BN040447, BN040705, BN040706 og BN040707, rými 0001, 0002, 0003 og 0101 tilheyra samþykktu erindi BN042927, jafnframt er erindi BN043066 dregið til baka í húsunum á lóð nr. 22 við Austurstræti og nr. 2 við Lækjargötu. Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 19. maí 2011 Stækkun: 49,2 ferm. og 252,8 rúmm.

    8000 + 8000 + 20224

  8. TölusetningSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Byggingarfulltrúi leggur til að bakhús á lóðinni Austurstræti 22 landnr. 100864 fái staðfengið Austurstræti 22A, um er að ræða húshluta sem er endurgerður hluti af Nýja bíói.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010

  9. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki á uppfærðum teikningum sbr. erindi BN040447, BN040705, BN040706 og BN040707, rými 0001, 0002, 0003 og 0101 tilheyra samþykktu erindi BN042927, jafnframt er erindi BN043066 dregið til baka í húsunum á lóð nr. 22 við Austurstræti og nr. 2 við Lækjargötu. Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 19. maí 2011 Stækkun: 49,2 ferm. og 252,8 rúmm.

    8000 + 8000 + 20224

  10. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki á uppfærðum teikningum sjá erindi BN040705, BN040706 og BN040707 af húsi á lóð nr. 2 við Lækjargötu. (Innréttingar í rýmum 0001, 0002, 0003 og 0101 koma fram í erindi BN042927.) Jafnframt er erindi BN043000 dregið til baka. Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 19. maí 2011. Stækkun ??.

    8000 + ??

  11. Breyting á eldhúsi í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi í eldhúsi veitingastaðarins í kjallara Austurstrætis 22 á lóð Austurstrætis 22/Lækjargötu 2.

  12. Breyttur vesturgafl - nýr stigiSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta vesturgafli, svalir hverfa en nýr stigi byggður, og afmarkað er rými í kjallara og á 1. hæð fyrir veitingarekstur, sem sótt verður um sérstaklega á húsi á lóð nr. 2A við Lækjargötu. Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 5. maí 2011

  13. Breyting inni (Grillmarkaðurinn)Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta milliveggjum, eldhúsi og loftræstingu í fyrirhuguðum veitingastað í mhl. 01 sem er í flokki III í kjallara og á jarðhæð í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 22 við Austurstræti.

    8000 + 8000

  14. Breyting inni (Grillmarkaðurinn)Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta milliveggjum, eldhúsi og loftræstingu í fyrirhuguðum veitingastað í mhl. 01 sem er í flokki III í kjallara og á jarðhæð í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 22 við Austurstræti.

  15. Breyting inni (Grillmarkaðurinn)Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að beyta milliveggjum, eldhúsi og loftræstingu í fyrirhuguðum veitingastað í mhl. 01 sem er í flokki ? í kjallara og á jarðhæð í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 22 við Austurstræti.

  16. Takmarkað byggingarleyfiSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um

    Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

  17. Nýbygging, kjallari og Nýja bíóSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að reisa steinsteypuhús aftan við og sambyggt Lækjargötu 2 sem dregur dám af Nýja Bíói, sem þarna stóð og jafnframt er sótt um leyfi til að byggja kjallara undir húsunum á allri lóðinni og hluta jarðhæða hinna húsanna sbr. nýsamþykkt erindi BN040477 á sameinaðri lóð nr. 2 við Lækjargötu og nr. 22 við Austurstræti.

  18. Endurbygging, Austurstræti 22Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að endurbyggja timburhúsið Austurstræti 22, sbr. nýsamþykkt erindi BN040477 á sameinaðri lóð nr. 2 við Lækjargötu og nr. 22 við Austurstræti.

  19. Endurbygging, Lækjargata 2Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að endurbyggja timburhúsið Lækjargötu 2 sbr. nýsamþykkt erindi BN040477 á sameinaðri lóð nr. 2 við Lækjargötu og nr. 22 við Austurstræti.

  20. Takmarkað byggingarleyfi f/stálþiliSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um takmarkað byggingarleyfi til að reka niður stálþil með lóðamörkum Austurstrætis 20, Austurstrætis 22 og Lækjargötu 2, vinna jarðvinnu og steypu á botnplötu. Jafnframt er sótt um leyfi til þess að reisa plötuklædda trégirðingu á gangstétt Lækjargötu 2 og Austurstrætis 22. Auk uppdrátta fylgir málinu bréf arkitekta dags. 20. maí 2009 og Framkvæmdaheimild nr. 200905120 dags. 25. maí 2009.

  21. Fjarlægja eldstæðiSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja í heilu lagi hlaðið eldstæði sem er það eina sem eftir stendur af húsi nr. 22 við Austurstræti þannig að hægt sé að endurnýta það við fyrirhugaða endurbyggingu hússins á lóð nr. 22 við Austurstræti. Málinu fylgir tölvupóstur Minjasafns Reykjavíkur dags. 8. september 2008 og bréf Húsafriðunarnefndar dags. 2. september 2008.

    Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997 Enda verði framkvæmd í samræmi við athugasemdir umsóknaraðila

  22. Niðurrif niður að sökklumSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að rífa að sökklum veitingahúsið á lóð nr. 22 við Austurstræti. Bréf teiknistofunnar Argos dags. 23. júlí 2007, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 27. júlí 2007, umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 5. júlí 2007 og samþykki fyrir hönd húseigenda dags. 26. júlí 2007 fylgja erindinu. Stærð: Niðurrif fastanúmer 200-2668, merki 01 0101 samtals 653,3 ferm.

  23. Leiðrétting á bókunSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 23. maí s.l., var lögð fram og samþykkt umsókn Austurstrætis 22 ehf., þar sem sótt var um leyfi til það byggja aðstöðu til að vera með utanhúss veitingarekstur á Lækjartorgi. Þá látið að bóka að samþykktin er til reynslu út sumarið 2006. Þetta leiðréttist hér með.

    Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

  24. Veitingarekstur utandyraSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja aðstöðu til að vera með utanhúss veitingarekstur á Lækjartorgi.

  25. (fsp) veitingastaður utandyraJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að leggja pláss ca. 9x9 m undir veitingarekstur á Læjartorgi við fasteignina nr. 22 við Austurstræti.

    Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi

  26. ViðbyggingAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir hringstiga og byggja

    Var samþykkt 15 desember 2003 Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997 Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits

  27. ViðbyggingFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir hringstiga og byggja

  28. Innveggir o.flSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og skráningu veitingastaðar á neðri hæð hússins nr. 22 við Austurstræti, óháð því hvort erindi 27411 um viðbyggingu o.fl verður samþykkt..

  29. Innveggir o.flFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og skráningu veitingastaðar á neðri hæð hússins nr. 22 við Austurstræti, óháð því hvort erindi 27411 um viðbyggingu o.fl verður samþykkt..

  30. ViðbyggingFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir hringstiga og byggja

  31. Br. inni, flóttal.Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta flóttaleið, brunahólfun og leyfi til þess að hafa flóttasvalir áfram án svalahandriða á 2. hæð veitingastaðarins Astró á lóð nr. 22 við Austurstræti.

  32. Br. inni, flóttal.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta flóttaleið, brunahólfun og leyfi til þess að hafa flóttasvalir áfram án svalahandriða á 2. hæð veitingastaðarins Astró á lóð nr. 22 við Austurstræti.

  33. Br. salerni, flóttal. o.fl.Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi veitinga- og skemmtistaðarins Astró, m.a. loka milli veitingastaðar að Lækjargötu, breyta snyrtingum og starfsmannaaðstöðu á 1. hæð á lóð nr. 22 við Austurstræti. Brunahönnun VST dags. 21. janúar 2002 fylgir erindinu.

  34. Br. salerni, flóttal. o.fl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi veitinga- og skemmtistaðarins Astró, m.a. loka milli veitingastaðar að Lækjargötu, breyta snyrtingum og starfsmannaaðstöðu á 1. hæð á lóð nr. 22 við Austurstræti. Brunahönnun VST dags. 21. janúar 2002 fylgir erindinu.

  35. Br. versl í viðb. við veitingasal.Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að stækka veitinga- og skemmtistaðinn yfir í áður verslunarpláss á 1. hæð á lóð nr. 22 við Austurstræti. Umboð til rekstraraðila Sportkaffis dags. 23. október 2001, umsögn Árbæjarsafns dags. 24. október 2001, umsögn Borgarskipulags dags. 8. nóvember 2001 og bréf Sportkaffis ódags. fylgja erindinu.

  36. (fsp) viðb. á 2. hæð o.fl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu við austurhlið efri hæðar og svalir við vesturhlið efri hæðar veitingastaðarins Astró á lóð nr. 22 við Austurstræti. Bréf umsækjanda ódags., umsögn Árbæjarsafns dags. 10. október 2001 og umsögn Borgarskipulags dags. 8. nóvember 2001 fylgja erindinu.

    Allsendis ófullnægjandi lausn

  37. Br. versl í viðb. við veitingarsal.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að stækka veitinga- og skemmtistaðinn yfir í áður verslunarpláss á 1. hæð á lóð nr. 22 við Austurstræti. Umboð til rekstraraðila Sportkaffis dags. 23. október 2001, umsögn Árbæjarsafns dags. 24. október 2001, umsögn Borgarskipulags dags. 8. nóvember 2001 og bréf Sport kaffis ódags. fylgja erindinu.

  38. Br. versl í viðb. við veitingarsal.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að stækka veitinga- og skemmtistaðinn yfir í áður verslunarpláss á 1. hæð á lóð nr. 22 við Austurstræti. Umboð til rekstraraðila Sportkaffis dags. 23. október og umsögn Árbæjarsafns dags. 24. október 2001 fylgja erindinu.

  39. (fsp) viðb. á 2. hæð o.fl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu við austurhlið efrihæðar og svalir við vesturhlið efri hæðar veitingastaðarins Astró á lóð nr. 22 við Austurstræti. Bréf umsækjanda ódags. fylgir erindinu.

    Vísað til athugasemda á umsóknarblaði Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags

  40. Br. innv. og barSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta lítillega innveggjum á 1. og 2. hæð og breyta bar á 1. hæð skemmtistaðarinns Astró á lóð nr. 22 við Austurstræti. Samþykki eiganda ódags. fylgir erindinu.

  41. Br. innv. og barFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta lítillega innveggjum á 1. og 2. hæð og breyta bar á 1. hæð skemmtistaðarinns Astró á lóð nr. 22 við Austurstræti.

  42. BreytingarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi skemmtistaðarins Astró á lóðinni nr. 22 við Austurstræti. Málinu fylgja umsagnir Árbæjarsafns og Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 28. mars 2000.

  43. BreytingarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi skemmtistaðarins Astró á lóðinni nr. 22 við Austurstræti.

  44. EldvarnarhurðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir A-60 hurð sem opnast inn í húsið á Lækjargötu 2 á lóðinni nr. 22 við Austurstræti.

    2387oo Bréf Kristínar Haraldsdóttur dags 30041997 fylgir erindinu

  45. Breyta verslun í veitingastaðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að stækka veitingastað úr timbri á lóðinni nr. 22 við Austurstræti. Stækkun: 1. hæð 79,4 ferm.

    2387oo Málinu fylgir bréf Húsafriðunarnefndar ríkisins dags 17 mars 1997

  46. Breyta verslun í veitingastaðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að stækka veitingastað úr timbri á lóðinni nr. 22 við Austurstræti. Stækkun: 1. hæð 79,4 ferm.

    2387oo Málinu fylgir bréf Húsafriðunarnefndar ríkisins dags 17 mars 1997

  47. Breyta verslun í veitingastaðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að stækka veitingastað úr timbri á lóðinni nr. 22 við Austurstræti. Stækkun: 1. hæð 79,4 ferm.

    2387oo

  48. Stækkun á dansgólfi.Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að stækka núverandi dansgólf á 2. hæð um 9,6 ferm., í húsinu á lóðinni nr. 22 við Austurstræti.

    Málinu fylgir samþykki Húsafriðunarnefndar ríkisins dags 4 þm


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband