27.08.2021 1004403

Söluskrá FastansSkarðshlíð 29

603 Akureyri

hero

18 myndir

33.900.000

374.172 kr. / m²

27.08.2021 - 16 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.09.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

90.6

Fermetrar

Fasteignasala

Fastborg

[email protected]
857-8392
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Borg fasteignasala ( Einar Pálsson, löggiltur fasteignasali í síma 857-8392.)
kynna vel skipulagaða íbúð á annarri hæð, (íbúð 201) í þriggjahæða fjölbýlishúsi að Skarðshlíð 29, alls 90,6 m2  samkvæmt Þjóðskrá, sem er laus til afhendingar fljótlega. Sér geymsla fylgir íbúðinni á jarðhæð auk sameiginlegrar vagn- og hjólageymslu.
Gæludýr eru leyfð.


Nánari lýsing:
Forstofa er með flísum á gólfi, föstum fataskáp og fatahengi.
Sofan er nokkuð rúmgóð með flísum á gólfi og útgang á svalir til suðurs.
Eldhús er nokkup rúmgott, innrétting með efri- og neðri skápum og harðparket á gólfi. Eldhús er opið við stofu.
Svefnherbergin eru þrjú, öll með harðparket á gólfi og er fastur innbygður skápur í hjónaherbergi og öðru svefnherberginu..
Baðherbergi er með flísum á veggjum og gólfi, sturtu og innréttingu, upphengdu klósetti, handklæðaofn ásamt aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara.
Sér geymsla er á jarðhæð hússins  ásamt vagn- og hjólageymslu.

Nánari upplýsingar veitir Einar Pálsson, löggiltur fasteignasali á netfangið [email protected] og í síma 857-8392.

-Eigin getur verið laus fljótlega.
-Ljósleiðari tengdur inn í íbúð.
-Eignin er í einkasölu.


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Borg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnun.ar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð 29G á jarðhæð
90

Fasteignamat 2025

40.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.250.000 kr.

010101

Íbúð 29A á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

40.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.250.000 kr.

010102

Íbúð 29B á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

37.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.200.000 kr.

010103

Íbúð 29C á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

38.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.300.000 kr.

010104

Íbúð 29D á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

37.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.450.000 kr.

010105

Íbúð 29E á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

37.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.200.000 kr.

010106

Íbúð 29F á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

40.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.400.000 kr.

010201

Íbúð 31A á 2. hæð
90

Fasteignamat 2025

39.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.750.000 kr.

010202

Íbúð 31B á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

36.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.700.000 kr.

010203

Íbúð 31C á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

37.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.800.000 kr.

010204

Íbúð 31D á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

36.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.700.000 kr.

010205

Íbúð 31E á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

36.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.700.000 kr.

010206

Íbúð 31F á 2. hæð
90

Fasteignamat 2025

39.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.750.000 kr.

010301

Íbúð 33A á 3. hæð
90

Fasteignamat 2025

39.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.200.000 kr.

010302

Íbúð 33B á 3. hæð
80

Fasteignamat 2025

36.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.700.000 kr.

010303

Íbúð 33C á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

37.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.300.000 kr.

010304

Íbúð 33D á 3. hæð
80

Fasteignamat 2025

36.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.250.000 kr.

010305

Íbúð 33E á 3. hæð
80

Fasteignamat 2025

36.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.350.000 kr.

010306

Íbúð 33F á 3. hæð
90

Fasteignamat 2025

39.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband