26.08.2021 1004289

Söluskrá FastansBorgartún 30

105 Reykjavík

hero

26 myndir

500.000.000

435.730 kr. / m²

26.08.2021 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.09.2021

1

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

1147.5

Fermetrar

Fasteignasala

Gimli Fasteignasala

[email protected]
570-4800
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Gimli fasteignasala s-570-4800 kynnir í sölu glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 3 og 4 hæð í sérlega glæsilegu 7 hæða lyftuhúsi. 
Vandað og viðhaldslétt hús á sérlega eftirsóttum stað og fallegu útsýni.
Mjög góð aðkoma er að húsinu, anddyri rúmgott og flísalagt og gott aðgengi að lyftum. Þrjár lyftur eru í húsinu.
Húsnæðið er á 4 fastanúmerum. Hægt væri að kaupa þriðju hæðina sér.

Húsnæði á 3 hæð, skráð 0303, fastanúmer 224-1881 er skráð 333,6 fm. Fasteignamat kr. 116.500.000. Brunabótamat kr. 141.400.000.
Húsnæði á 4 hæð, skráð  0401, fastanúmer 223-6189 er skráð 322,7 fm. Fasteignamat kr. 115.950.000. Brunabótamat 134.700.000.
Húsnæði á 4 hæð, skráð 0403, fastanúmer 224-1883, er skráð 220,3 fm. Fasteignamat kr. 79.150.000. Brunabótamat kr. 90.500.000.
Húsnæði á 4 hæð, skráð 0402, fastanúmer 224-1882, er skráð 270.5 fm. Faasteignamat kr. 97.200.000. Brunabótamat kr. 110.000.000.
Samtals er birt stærð húsnæðisins skv. skráningu Fasteignamats ríkisins 1.147.5 fm.
Glæsilegt útsýni er til norðurs að Esjunni og víðar.
Útgengi út á svalir í vestur af 3 hæð og þaðan beint niður brunastiga og niður.
Útgengi er á svalir bæði í vestur og austur af 4 hæð og þaðan beint niður brunastofa beggja vegna.

Fasteignamat allra húsnæðanna fyrir árið 2021 er samtals kr. 408.800.000. 
Leiga húsnæðisins í dag er kr. 3.922.000 auk vsk. á mánuði og fimm ár eru eftir af honum.
Stórt bílastæði er fyrir framan húsið og bílastæði/bílahús að aftan er á tveimur hæðum mjög aðgengilegt, þar eru tenglar fyrir rafbíla.
Þar eru 37 stæði á neðri hæðinni og á efri hæðinni eru stæði fyrir 41 bíl. Bílastæðin fyrir húsið í heild eru 150, skv eignaskiptasamningi.
Húsnæðið að innan mjög vel innréttað, (allar innréttingar úr ljósum viði)mjög bjart og allur frágangur vandaður. Húsnæðið hefur verið mjög vel um gengið.
Bæði er um að ræða skrifstofur og alrými í húsnæðinu, fundaherbergi og fl. 
Flísalagðar snyrtingar mjög vel innréttaðar. Sturtuklefi á einu baðherberginu. Fullbúið eldhús með tækjum og mat eða kaffisal. 
Eldhús er einnig á þriðju hæðinni. 
Lítið mál að breyta húsnæðinu að innan eftir þörfum.
Öll lýsing er innbyggð.
Húsið er allt klætt að utan með vandaðri áklæðningu og veglegt og myndarlegt að sjá.
Gluggar eru ál/tré. Viðhaldslitlir.
Góð loftræsting er í rýmunum.
Sérrafmagnshitamælir er fyrir hvern eignarhluta. 
Á efstu hæð hússins eru mjög stórar svalir sem eru sameign hússins og eru þær hellulagðar.
Á lóðinni og bílageymslu eru 150 bílastæði, þar af 78 bílastæði í og ofan á bílageymsluhúsinu-37 á neðra gólfi og 41 á efra gólfi. Á efra gólfinu eru tenglar fyrir rafbíla.
Sameiginleg sorpgeymsla.
Í sameign í kjallara eru geymslur og tæknirými.
Svalir á göflum hússins eru sameign. Þakið á 6 og 7 hæð er í sameign. Lóðin er skráð skv. Fasteignamati ríkisins 4.935 fm.
Arkitekt hússins er Ingimundur Sveinsson. 

Nánari upplýsingar veitir Bárður H Tryggvason sölustjóri, í síma 8965221, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti til [email protected]


Niðurlag:
Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnar því fljótlega 40 ára starfsafmæli. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli, gerir betur...

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.500,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Skrifstofur á 1. hæð
913

Fasteignamat 2025

395.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

379.700.000 kr.

010102

Skrifstofur á 1. hæð
300

Fasteignamat 2025

130.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

124.950.000 kr.

010202

Skrifstofa á 2. hæð
337

Fasteignamat 2025

146.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

140.450.000 kr.

010301

Skrifstofur á 3. hæð
468

Fasteignamat 2025

202.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

194.550.000 kr.

010303

Skrifstofur á 3. hæð
333

Fasteignamat 2025

144.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

138.700.000 kr.

010401

Skrifstofur á 4. hæð
322

Fasteignamat 2025

143.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

138.050.000 kr.

010402

Skrifstofur á 4. hæð
270

Fasteignamat 2025

123.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

118.650.000 kr.

010403

Skrifstofur á 4. hæð
220

Fasteignamat 2025

105.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.850.000 kr.

010501

Skrifstofur á 5. hæð
813

Fasteignamat 2025

373.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

358.050.000 kr.

010601

Skrifstofur á 6. hæð
483

Fasteignamat 2025

247.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

237.550.000 kr.

010602

Skrifstofur á 6. hæð
221

Fasteignamat 2025

119.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

114.300.000 kr.

010701

Skrifstofur á 7. hæð
250

Fasteignamat 2025

119.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

114.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að gera innanhússbreytingar á 7 hæð rými 0701 í skrifstofuhúsnæði í húsi nr. 30 við Borgartún.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt erum leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á 2. hæð í hús við lóð nr. 30 við Borgartún. Erindi fylgir umboð eiganda dags. 01. júní .2023.

    Vísað til athugasemda.

  3. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi rýmis 01-0202, um er að ræða tilfærslur á léttum veggjum og klæðningu í húsi á lóð nr. 30 við Borgartún. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 27. desember 2022. Erindi fylgir bréf hönnuðar, erindi B

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi rýmis 01-0202, um er að ræða tilfærslur á léttum veggjum og klæðningu í húsi á lóð nr30 við Borgartún. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 27. desember 2022. Erindi fylgir bréf hönnuðar, erindi B

  4. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að gera innanhússbreytingar á 7 hæð rými 0701 í skrifstofuhúsnæði í húsi nr. 30 við Borgartún.

    Vísað til athugasemda.

  5. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi sem felur í sér tilfærslur á léttum milliveggjum og klæðningum í húsi á lóð nr. 30 við Borgartún.

    Vísað til athugasemda.

  6. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi rýmis 01-0202, um er að ræða tilfærslur á léttum veggjum og klæðningu í húsi á lóð nr. 30 við Borgartún. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 27. desember 2022.. US

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi rýmis 01-0202, um er að ræða tilfærslur á léttum veggjum og klæðningu í húsi á lóð nr 30 við Borgartún. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 27. desember 2022.. US

  7. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    700707-0750 Byggingafélag námsmanna ses., Pósthólf 5480, 108 Reykjavík Tilkynnt er um framkvæmd, þ.e. breytingar á innra skipulagi rýmis 01-0202 í húsi á lóð nr. 30 við Borgartún.

    Vísað til athugasemda.

  8. Umsókn / FyrirspurnAfgreitt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Tilkynnt er um breytingar á innra skipulagi sem felast helst í endurnýjun á léttum innveggjum og minni háttar breytingum á tilhögun í eldhúsi og matsal í rými 0501 á 5. hæð í skrifstofuhúsi á lóð nr. 30 við Borgartún. Erindi fylgir greinargerð hönnuðar og kynning á breytingum dags. 30. nóvember 2021, A3 afrit af teikningu ASK arkitekta nr. 10-03 dags. 26, október 2021 sem sýnir núverandi fyrirkomulag.

    Senda skal byggingarfulltrúa stutta lýsingu með upplýsingum um lok framkvæmdar sem skal árituð af þeim aðila sem sá um framkvæmdina.

  9. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Tilkynnt er um breytingar á innra skipulagi sem felast helst í tilfærslum og endurnýjun á léttum innveggjum og breytingum á tilhögun í eldhúsi og matsal í rými 0501 á 5. hæð í skrifstofuhúsi á lóð nr. 30 við Borgartún. Erindi fylgir A3 afrit af teikningu ASK arkitekta nr. 10-03 dags. 26, október 2021 sem sýnir núverandi fyrirkomulag.

    Vísað til athugasemda.

  10. Skilti - Kennarasamband Íslands og 5 áður gerð skiltiSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að koma fyrir 6 skiltum, þar af 5 áður gerðum sbr. byggingarleyfi BN048806, BN050047, BN053168 og BN054837, og eru þau öll á norðurhlið verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 30 við Borgatún. Erindi fylgir samþykki eigenda dags. 8. apríl 2014 og tölvupóstur frá hönnuði dags. 14. febrúar 2020.

  11. Skilti - Kennarasamband ÍslandsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að koma fyrir einu skilti, 1,40 x 5,12m, á norðurhlið verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 30 við Borgatún. Erindi fylgir samþykki eigenda dags. 8. apríl 2014.

  12. Breytingar inni - 6.hæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 6. hæð í húsi á lóð nr. 30 við Borgartún.

  13. Breytingar inni - 6.hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 6. hæð í húsi á lóð nr. 30 við Borgartún.

  14. Setja upp skiltiSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja eitt skilti á norður hlið húss á lóð nr. 30 við Borgartún.

  15. Skilti - norðurhliðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að koma fyrir tveimur skiltum á norðurhlið verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 30 við Borgartún.

  16. Breyting innra skipulagi - 0303Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í rými 0303 í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 30 við Borgartún.

  17. Skilti á norðurhliðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að koma fyrir skilti á norðurhlið verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 30 við Borgartún. Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 24. september 2015.

  18. Skilti á norðurhliðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að koma fyrir skilti á norðurhlið verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 30 við Borgartún. Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 24. september 2015.

  19. Innra skipulagFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í rými 0303 í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 30 við Borgartún. [

  20. Breyta innra skipulagiSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í rými 0101 og 0201 í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 30 við Borgartún.

  21. Breyta innra skipulagiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í rými 0101 og 0201 í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 30 við Borgartún.

  22. Loka stiga milli 1. og 2. hæðarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að loka hringstiga á milli rýma 0102 og 0202 og fjölga eignum þannig að 0202 verður sérrými í húsinu á lóð nr. 30 við Borgartún. Samþykki meðeigenda dags. 26. febrúar 2015 fylgir Stækkun vegna lokunar stiga: XX ferm.

  23. Upplýst skilti - norðurhliðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja upp 129x502 cm auglýsingaskilti á 4. hæð austanverðrar norðurhliðar húss á lóð nr. 30 við Borgartún. Meðfylgjandi eru reglur um ytri merkingar hússins, sem samþykktar voru á aðalfundi húsfélagsins Borgartúni 30 dags. 8.4 2015.

  24. Loka stiga milli 1. og 2. hæðarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að loka hringstiga á milli rýma 0102 og 0202 og fjölga eignum þannig að 0202 verður sérrými í húsinu á lóð nr. 30 við Borgartún. Stækkun vegna lokunar stiga: XX ferm.

  25. (fsp) - LjósaskiltiJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort setja megi upp ljósaskilti á útvegg og hvaða gögnum þurfi að skila inn vegna þess á hús á lóð nr. 30 við Borgartún.

    Samanber leiðbeiningar á fyrirspurnarblaði Sækja skal um byggingarleyfi

  26. (fsp) léttur veggurJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fengist til að loka biðaðstöðu á 3. hæð með því að koma fyrir léttum vegg í skrifstofuhúsnæðinu á lóð nr. 30 við Borgartún.

    Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi

  27. Samnýting milli rýmaSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að samnýta rými 0401, 0402 og 0403 tímabundið og breyta innréttingum á lóðinni nr. 30 við Borgartún.

  28. Breyting 5.hæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á fimmtu hæð hússins nr. 30 við Borgartún.

  29. Br. eignask. á 6.h oflSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi á 6. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 30 við Borgartún.

  30. Br. eignask. á 6.h oflFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi og fjölga eignum úr tveimur í þrjár á 6. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 30 við Borgartún.

  31. Fjölga eign. á 6. hSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi og fjölga eignum úr einni í tvær eignir á 6. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 30 við Borgartún. Samþykki meðeigenda (á teikningu) og faxi dags 3. febrúar 2003 fylgja erindinu.

  32. Fjölga eign. á 6. hFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi og fjölga eignum úr einni í tvær eignir á 6. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 30 við Borgartún. Samþykki meðeigenda (á teikningu) og faxi dags 3. febrúar 2003 fylgja erindinu.

  33. ReyndarteikningarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir teikningum af núverandi innra skipulagi allra hæða nema 6. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 30 við Borgartún.

  34. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir teikningum af núverandi innra skipulagi allra hæða nema 6. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 30 við Borgartún.

  35. Innanhússbreyting 3. hæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta skráningu 3. hæðar hússins nr. 30 við Borgartún.

  36. Br, v/ eignask, og fl,Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að setja hringstiga milli 2. og 3. hæðar, fækka eignum á 3. hæð, skipta 4. hæð í þrjár eignir, breyta uppskiptingu glugga á norðurhlið og fjölga svalahurðum á austurhlið hússins á lóðinni nr. 30 við Borgartún.

  37. Breyting á 6 hæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að innrétta skrifstofur á 6. hæð hússins á lóðinni nr. 30 við Borgartún.

  38. Innréttingar 1. og 2. hæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að setja hringstiga milli eigna 0102 og 0202 og samþykki fyrir innra skipulagi 1. og 2. hæðar hússins á lóðinni nr. 30 við Borgartún.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband