23.08.2021 1003850

Söluskrá FastansBaldursgata 13

101 Reykjavík

hero

19 myndir

38.500.000

681.416 kr. / m²

23.08.2021 - 13 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 04.09.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

56.5

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
697 9300
Gólfhiti
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Afar glæsileg og nýuppgerð 3ja herbergja íbúð við Baldursgötu með sérinngangi. Íbúðin er 56,5 fm og hafa allir innviðir verið endurnýjaðir á vandaðan hátt og allt unnið af fagmönnun. Mjög falleg íbúð á besta stað í miðbæ Reykjavíkur með skemmtilegri útiaðstöðu fyrir framan innganginn. Íbúðin er ósamþykkt en er með fullri lofthæð og eðlilegu íbúðarskipulagi.

Gengið er inn frá Óðinsgötu og er inngangur beint inn í íbúðina. Lítil forstofa og þaðan er gengið inn í stofu og eldhús. Eldhúsið er með hvítum innréttingum og viðarborðplötum, innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja með. Rúmgott svefnherbergi inn af eldhúsi og annað lítið við forstofu. Glæsilegt baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, sturtuaðstaða, innrétting og upphengt salerni. Flísar 60x120 eru á öllum gólfum og á veggjum baðherbergis. Gólfhiti er í allri íbúðinni en skolplagnir hafa verið endurnýjaðar undir íbúðinni og dren að hluta. Nýtt gler er Baldursgötumegin.

Rúmgóð geymsla fylgir íbúðinni  og sameiginlegt þvottahús er á hæðinni. Hjólageymsla er í útbyggingu við húsið. 

Upplýsingablað seljanda um ástand eignarinnar og húsfélagsyfirlýsingu má nálgast hjá fasteignasölunni. 

Innhúshönnuður var Hulda Aðalsteinsdóttir innanhúsarkitekt. 

Einstaklega falleg eign á frábærum stað. 

Nánari upplýsingar veitir Svan Gunnar Guðlaugsson , löggiltur fasteignasali, í síma 697 9300 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
10.500.000 kr.56.50 185.841 kr./m²200717502.08.2007

17.000.000 kr.56.50 300.885 kr./m²200717520.05.2018

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
38.500.000 kr.681.416 kr./m²23.08.2021 - 04.09.2021
1 skráningar
21.000.000 kr.371.681 kr./m²09.04.2018 - 19.04.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 3 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Ósamþykkt íbúð á jarðhæð
56

Fasteignamat 2025

34.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.850.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
36

Fasteignamat 2025

37.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.350.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
43

Fasteignamat 2025

41.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.100.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
40

Fasteignamat 2025

39.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.150.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
44

Fasteignamat 2025

43.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.400.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
76

Fasteignamat 2025

62.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnNeikvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort eign 0001 fáist samþykkt í húsi á lóð nr. 13 við Baldursgötu. Erindi fylgir þinglýst eignaskiptayfirlýsing dags. 20. júní 2006 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 27. október 2021.

    Samræmist ekki ákvæðum gr. 6.7.4, byggingarreglugerðar nr. 112/2012 um íbúðarhúsnæði.

  2. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN055866, þannig að eldhús er flutt þangað sem stofan er nú og öfugt, í húsi á lóð nr. 13 við Baldursgötu. Samþykki meðeigenda dags. 15. apríl 2021 fylgir.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Afgreiðist með sömu stimplum og stofnerindi. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

  3. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN055866, þannig að eldhús er flutt þangað sem stofan er nú og öfugt, í húsi á lóð nr. 13 við Baldursgötu.

    Vísað til athugasemda.

  4. Lækka gólf í kjallaraSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að lækka gólf um 50 cm og breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar í kjallara í húsi nr. 13 á lóð við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25. Stækkun: 0.0 ferm., 28.3 rúmm. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi nr. 13 við Baldursgötu og Óðinsgötu 25, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. mars 2019 og tölvupóstur frá eiganda dags. 08. apríl 2019.

  5. Lækka gólf í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að lækka gólf um 50 cm og breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar í kjallara í húsi nr. 13 á lóð við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25. Stækkun: 0.0 ferm., 28.3 rúmm. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi nr. 13 við Baldursgötu og Óðinsgötu 25, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. mars 2019 og tölvupóstur frá eiganda dags. 08. apríl 2019.

  6. Lækka gólf í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að lækka gólf um 50 cm og breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar í kjallara í húsi nr. 13 á lóð við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25. Stækkun: 0.0 ferm., 28.3 rúmm. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi nr. 13 við Baldursgötu og Óðinsgötu 25, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. mars 2019 og tölvupóstur frá eiganda dags. 08. apríl 2019.

  7. Lækka gólf í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að lækka gólf um 50 cm og breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar í kjallara þannig að hún öðlist gildi sem samþykkt íbúð í húsi nr. 13 á lóð við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25. Stækkun: 0.0 ferm., 28.3 rúmm. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi nr. 13 við Baldursgötu og Óðinsgötu 25, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. mars 2019. Gjald: 11.000

    Vísað til athugasemda

  8. Lækka gólf í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að lækka gólf um 50 cm og breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar í kjallara þannig að hún öðlist gildi sem samþykkt í íbúð í íbúðarhúsi nr 13 á lóð við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25. Stækkun: 0.0 ferm., 28.3 rúmm. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi nr. 13 við Baldursgötu og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. mars 2019. Gjald: 11.000

    Vísað til athugasemda

  9. Lækka gólf í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að lækka gólf um 50 cm og breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar í kjallara þannig að hún öðlist gildi sem samþykkt í íbúð í íbúðarhúsi nr 13 á lóð við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25 Stækkun: 0.0 ferm., 28.3 rúmm. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi nr. 13 við Baldursgötu. Gjald: 11

    Vísað til athugasemda

  10. Fá íbúð 0102 samþykktaSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð 0102, en íbúð 0101 var samþykkt 1988 á 1. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 13 við Baldursgötu.

  11. Sþ. íbúð 0102Synjað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð 0102, en íbúð 0101 var samþykkt 1995 á 1. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 13 við Baldursgötu.

  12. Áður gerðar br. í kj.Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir breyttu innra skipulagi kjallara þar með talið fyrir afmörkun ósamþykktrar íbúðar í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 13 við Baldursgötu. Samþykki meðeigenda dags. 26. október 2004, umboð vegna undirskriftar ódags. ásamt afsali fyrir séreign í kjallara innfært 29. janúar 1988fylgja erindinu.

  13. Áður gerðar br. í kj.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir breytttu innra skipulagi kjallara þar með talið fyrir afmörkun ósamþykktrar íbúðar í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 13 við Baldursgötu. Samþykki meðeigenda dags. 26. október 2004 og umboð vegna undirskriftar ódags. fylgja erindinu.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband