12.08.2021 1002733

Söluskrá FastansSkipalón 10

220 Hafnarfjörður

hero

29 myndir

55.900.000

589.662 kr. / m²

12.08.2021 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 20.08.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

94.8

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
773-3532
Lyfta
Kjallari
Verönd
Hjólageymsla
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

DOMUSNOVA fasteignasala og Aðalsteinn fasteignasali kynna í sölu fallega og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með stæði í bílageymslu í lyftufjölbýli fyrir 50 ára og eldri við Skipalón 10 í Hafnarfirði.

*** SMELLIÐ HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN ***


Um er ræða eign sem skráð er í heildina 94,8 m2 samkvæmt fasteignaskrá, ásamt 9,9 m2 geymslu í sameign. Um er að ræða fallega og bjarta endaíbúð sem er vel skipulögð. Komið er inn í forstofu og þaðan í alrými íbúðar. Í alrými er opið eldhús og stofa með útengi á sérafnotareit með hellulagðri verönd og skjólvegg. Hjónaherbergi er afar rúmgott með hvítlökkuðum skáp með skúffum. Herbergi er hentugt að stærð með hvítlökkuðum skáp með skúffum. Eldhús er opið með stílhreinni innréttingu og ofni í vinnuhæð ásamt helluborði og gufugleypi. Baðherbergi er stílhreint með vaski innfeldum í skáp, spegli með lýsingu ásamt baði með sturtugleri. Sér þvottaherbergi er innan íbúðar. Eigninni fylgir stæði í upphitaðri bílageymslu sem er innangengt í með hleðslustöð fyrir rafbíl. Í sameign allra er stór samkomusalur sem íbúar hafa aðgang að og notað samkvæmt samkomulagi. Húsið er allt með viðhaldsléttri álklæðningu og eru gluggar úr tré með álklæðningu að utanverðu. Bílaplan og hellulögð gangstétt við hús eru með snjóbræðslukerfi

*** ATH - FASTEIGNAMAT ÁRIÐ 2022 VERÐUR 49.900.000 kr.- ***

Nánari lýsing og skipting:
Forstofa: Með dökkgráum flísum við inngang. Fataskápur með hvítlökkum hurðum í háglans.
Eldhús: Opið eldhús með glugga og hvíttað eikarparket á gólfi. Eldhúsinnrétting með hvítlökkuðum efri skápumí háglans með lýsingu og neðri skápum með eikarspón á framhlið ásamt dökkgrárri borðplötu með vaski og helluborði. Á öðrum vegg eru skápar með eikarspón á framhlið og ofn í vinnuhæð ásamt rými fyrir ískáp. 
Stofa: Opin og björt með útgengi á verönd. Hvíttað eikarparket á gólfi og gluggar með viðarstrimla gardínum.
Gangur: Inn af alrými er gangur sem tengir saman öll rými íbúðar. Hvíttað eikarparket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott og rúmlega 14 fermetrar að stærð. Stór hvítlakkaður fataskápur með bæði hurðum og skúffum á framhlið. Hvíttað eikarparket á gólfi.
Herbergi II: Um 8 fermetrar að stærð. Hvítlakkaður fataskápur með bæði hurðum og skúffum á framhlið. Hvíttað eikarparket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt hátt og lágt með dökkgráum flísum á gólfi og hvítum flísum á veggjum. Veggskápur með vaski. Vegghengdur spegill með ljósakappa. Upphengt klósett með kassa innfelldum í vegg. Baðkar með sturtugleri. Handklæðaskápur ásamt glerhillum.
Þvottaherbergi: Með vaski og skápum. Gert ráð fyrir að þvottavél og þurrkari geti verið í vinnuhæð með skápum undir borðplötu.
Bílageymsla: Undir húsinu er bílageymsla og aðgengileg innan hús með stiga eða lyftu. Bílastæði íbúðar er með hleðslustöð fyrir rafbíl. 
Verönd: Hellulöggð verönd með skjólvegg á sérafnotareit íbúðar.
Geymsla: Inn af sameign er geymsla í séreign sem er 9,9 fermetrar að stærð. 
Sameign: Í sameign er hjólageymsla á jarðhæð og einnig er stór samkomusalur sem íbúar geta fengið afnot af (sjá myndir). Allt bílaplan og gangstétt fyrir framan hús eru með snjóbræðslukerfi.


Nánari upplýsingar um eignina veitir:
Aðalsteinn Bjarnason       S. 773-3532    [email protected] - Löggiltur Fasteignasali

*** Viltu fá FRÍTT verðmat og söluráðgjöf ásamt hagstæðri söluþóknun ef eignin er sett í sölu? *** Kíktu þá inn á frittfasteignaverdmat.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar, almennt á bilinu kr. 50.000 - 75.000.  Nánar um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu kr. 67.900. 
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
25.300.000 kr.94.80 266.878 kr./m²230444207.04.2014

54.900.000 kr.94.80 579.114 kr./m²230444220.09.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
74

Fasteignamat 2025

58.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.000.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
94

Fasteignamat 2025

68.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.700.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
73

Fasteignamat 2025

58.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.600.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

58.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.950.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
120

Fasteignamat 2025

82.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.300.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

70.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
120

Fasteignamat 2025

81.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.100.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

58.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.100.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
93

Fasteignamat 2025

69.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.300.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
70

Fasteignamat 2025

58.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.900.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

69.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.150.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
121

Fasteignamat 2025

82.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.600.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
70

Fasteignamat 2025

59.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.150.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
92

Fasteignamat 2025

69.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.300.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
122

Fasteignamat 2025

82.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.000.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
70

Fasteignamat 2025

60.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.750.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
92

Fasteignamat 2025

71.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.250.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
121

Fasteignamat 2025

84.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband