Jaðar 17, 311

Fjarlægð/Seld - Eignin var 51 dag á skrá

Verð 10,0
Stærð 40.000
Tegund Lóð/Jarðir
Verð per fm 0
Skráð 11.11.2020
Fjarlægt 1.1.2021
Byggingarár
mbl.is

 

 

 

 

 

HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsir 

* JAÐAR 17- BORGARBYGGÐ *  40 ha landspildu úr landi Ánastaða, Borgarbyggð.

 


Landið sem skráð er sumarbústaðaland er staðsett á Mýrum um 13 kílómetra akstursleið vestur frá Borgarnesi, ekið í vestur inn á þjóðveg 533 (beygt við skilti Álftanes), og yfir brúna hjá Hrafnkelsstöðum inn á þjóðveg 540, ekið sem leið liggur að brúnni við Hvítasteinslæk, liggur landið meðfram læknum, laxveiðiáin Álftá er neðan við veginn og veiðihús örstutt frá.
Um er að ræða flatlendi sem skiptist í klapparholt og votlendi. 

Ekki er búið að leggja stofn fyrir vatn og rafmagn inn að lóðamörkum.

Fyrirhugað var að byggja frístundabyggð á landinu, en samþykkt deiliskipulag liggur ekki fyrir, og selst eignin án samþykkts deiliskipulags.
 

Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.

Fyrir nánari upplýsingar er hægt að hafa samband við:


Daníel Rúnar Elíasson - Löggiltur fasteignasali
Sími: 431-4045  /  899-4045   -   Email: daniel@hakot.is
 
Hrefna Daníelsdóttir - Löggiltur fasteignasali 
Sími: 431-4045  /  770-1645   -   Email: hrefnadan@hakot.is

 


Skoðunarskylda kaupenda:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Því vill Fasteignasalan Hákot benda væntanlegum kaupendur að kynna sér vel ástand eignarinnar
fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:

  1.  Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildar fasteignamati / 1,6% hjá lögaðilum / 0,4% vegna fyrstu kaupa einstaklinga (m.v. að lágmarki 50% eignarhlut)
  2.  Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0 kr 
  3.  Þinglýsingargjald af kaupsamn., skuldabréfi, veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali. 
  4.  Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá
  5.  Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2