Sundaborg 11 13 og 16, 104

Fjarlægð/Seld - Eignin var 16 daga á skrá

Verð 800,0
Stærð 2.438
Tegund Atv.
Verð per fm 328
Skráð 24.5.2022
Fjarlægt 10.6.2022
Byggingarár 1974
mbl.is

RE/MAX og Vilhelm Patrick Bernhöft löggiltur fasteignasali kynna til sölu:
Þrjá eignarhluta í húsunum númer 11-13 og 15 við Sundaborg í Reykjavík sem eru samtals 2.438,4 fm lager- og skrifstofuhúsnæði.

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 1.958,3 fm en húsið er skv. upplýsingum frá eiganda misskráð og er rétt stærð húsnæðisins 2438,4 fm
Um er að ræða atvinnuhúsnæði á Sundaborg 11-13 og 15 í Reykjavík, nánar tiltekið eignir merktar 010125, 010127 og 010129 með fastanúmerin 224-5629, 223-8398 og 201-5924 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðarréttindi.
Hús nr. 11-13
Neðri hæð: Þar er í dag skjalageymsla með ágætis lofhæð. Mögulegt væri að skipta neðri hæðinni upp í minni bil og setja innkeyrsludyr á hvert rými. 
Efri hæðin: Er skrifstofurými með ágætist lofthæð. Á hæðinni er kaffistofa, tvö herbergi og stórt vinnurými. Engir gluggar eru á suðurhlið húsins en gluggar eru á allri norðurhlið rýmisins en einnig eru þakgluggar til að fá birtu inn.
Hús nr. 15
Efrihæðin: Komið er inná efrihæðina frá sameiginlegum stigagangi. Gengið er í inn í anddyri og þaðan er komið inní stórt opið vinnurými. Innaf því rými er eldhús og svo annað vinnurými. Á hæðinni eru snyrtingar og sturtuaðstaða. Frá efrihæðinni er stigi niður í neðrihæðina.
Neðri hæðin: skiptist niður í nokkur hólf. Í tveimur hólfum eru innkeyrsludyr útí afgirt port.
Milli húsanna nr. 13 og 15 er snyrtilegt stigahús og er gengið inn bæði frá norðri og suðri. 
Öll stigahúsinu í húsinu er í eigu húsfélagins og leigð til þeirra sem þau nota, auk þess á húsfélagið fasteign sem er tekjuberandi 
Leigusamningur er í gildi um hluta eignarinnar.

Allar nánari upplýsingar veitir Vilhelm Patrick Bernhöft löggiltur fasteignasali s: 663-9000 eða á vilhelm@remax.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. REMAX bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af löggiltum fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Starfsmanni fasteignasölunnar hefur ekki verið bent á aðra galla á eigninni en fram koma í söluyfirliti þessu. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3