Furulundur 15 A, 600

Fjarlægð/Seld - Eignin var 10 daga á skrá

Verð 89,9
Stærð 132
Tegund RaðPar
Verð per fm 678
Skráð 18.9.2023
Fjarlægt 29.9.2023
Byggingarár 1973
mbl.is

Kasa fasteignir 461-2010.

Furulundur 15A
Glæsileg og mikið endurnýjuð 3 herbergja endaraðhús á Brekkunni með stakstæðum bílskúr samtals 132.5 fm.
Nýr timburpallur á séreignalóð, heitur pottur undir þakskyggni með gluggum.

Eignin skiptist í forstofu, þvottahús, hol, eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi og tvö svefnherbergi ásamt bílskúr og verönd.


Forstofa: Er flísalögð með hita í gólfum þar er fatahengi.
Eldhús: Hvít háglans innrétting með ágætu bekkjarplássi. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél, bakaraofn í vinnuhæð. Í eldhúsi er einnig eyja með skúffum, í eyjunni er span helluborð og háfur fyrir ofan.
Hol: Þar er parket á gólfum.
Stofa/ garðskáli: Rúmgóð stofa með parketi á gólfum. Garðskáli er með parketi á gólfum og er notað sem borðstofa í dag.
Gengið er út á stóra timburverönd  frá skála.
Baðherbergi: Var nýlega tekið í gegn þar eru flísar á gólfum og hiti í gólfum, Hvítar flísar á veggjum, sturta, upphengt salerni og innrétting og skápur.
Svefnherbergi: Eru tvö með parketi á gólfum, rúmgott hjónaherbergi með stórum skáp. Annað minna herbergi með skáp.
Háaloft: Gott háaloft er yfir íbúðinni.
Bílskúr: Er rúmgóður, þar er rafdrifin hurð, kalt vatn og rafmagn en ekki hitaveita. Geymsluloft eða hilla er í bílskúr.

Framkvæmdir á Furulundi 15A nóvember 2020-2023.
- Allir útveggir nema norðurveggur einangraðir og klæddir upp á nýtt.
- Steypt plata í gólfi rásuð upp og settar gólfhitalagnir allsstaðar. Hitastýring.
- Nýjar raflagnir og rafmagnsefni allsstaðar í íbúð, ný rafmagnstafla. Ljósleiðari tengdur inn í íbúð.
- Nýtt loftklæðning  yfir allri íbúðinni með innbyggðri lýsingu.
- Harðparkett á gólfi á öllum rýmum nema baðherbergi, anddyri og þvottahúsi sem er með eins flísalögn
- Eldhúsinnrétting frá KVIK, innbyggð uppþvottavel og háfur (flatur) í lofti yfir spanhelluborði  (kolaháfur).
- Fataskápar í svefnherbergjum nýjir. Aðgengi að lofti úr stærra svefnherbergi / fallstigi í lofti.
- Þvottahús, ný innrétting og blöndunartæki. Hitastillingar fyrir heitan pott er í þvottahúsi.
- Baðherbergi, flísalagt hólf í golf, hallandi innangeng sturta, innrétting, hreinlætistæki og blöndunartæki ný.
- Allt gler nýtt í íbúð, allir gluggalistar nýjir.                                                                                                                              
- Hús og bílskúr málað að utan 2022, þak yfirfarið, skipt um alla nagla , grunnað og sprautað.
- Timburpallur á séreignalóð, heitur pottur undir þakskyggni með gluggum , smíðað 2022.
- Bílskúr málaður að innan og gólf lakkað, innrétting og stór fataskápur í bílskúr. 

Annað
- Stutt í leik og grunnskóla
- Vinsæl staðsetning

Nánari upplýsingar veita:
Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006.
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða í síma 666-0999.
Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41