Reykir Skagafirði, 560

Fjarlægð/Seld - Eignin var 1132 daga á skrá

Verð 69,0
Stærð 2
Tegund Lóð/Jarðir
Verð per fm 41.566
Skráð 25.11.2016
Fjarlægt 1.1.2020
Byggingarár
mbl.is

 

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi sími 550 3000 er með til sölu jörðina Reyki í Skagafirði. Fastanúmer jarðarinnar er 214-1348 og landnúmer 146213. 

Húsakostur jarðarinnar er Íbúðarhús sem er 105,1 fm er á einni hæð er steinsteypt, byggt árið 1947. Árið 1954 var byggð við íbúðarhúsið geymsla og verktæði sem síðan var breytt í íbúð og er hún 63fm.
Steypt fjós er á hlaðinu ásamt mjólkurhúsi, votheysturni og haughúsi. Fjósinu hefur nú verið breytt í hesthús. Sunnan þess er steypt hlaða. Norðan við hesthúsið er vélageymsla, sem var upphaflega fjárhús. Nokkur hundruð metrum norðan við bæinn eru fjárhús steypt 1965 ásamt hlöðu sem er 766 rúmmetrar. Á bæjarhlaðinu er safnhús byggt 1992 stærð 141,6 fm. Þrjú gróðurhús sem þarnast endurbóta standa á eyrinni sunnan og neðan við bæinn.
Stærð Reykja er talin vera um 530 hektarar þar af tún um 32 hektarar auk sameiginlegs beitilands við Vindheima sem er talið vera um 192 hektarar. Reykir eiga land að Steinsstöðum að sunnan, Steintúni, Reykjaborg, Laugarbökkum og Reykjavöllum að vestan,  Vindheimum að norðan og Héraðsvötnum að austna móts við Víðivell, Miðsitju og Sólheim. Land Reyka nær milli Héraðsvatna og Svartár. í vestasta hluta landsins eru undirlendisbakkar og nes meðfram Svartá, sem flellur eftir krókóttum farvegi gegnum land jarðarinnar. Túnið liggur austur af malarbakkanum og syðsti hluti þess austur með landamerkjum við Steinsstaði. Teygir það sig norður eftir landinu út á móts við Reykjavelli vestan árinnar. Austur- og norður af túninu rís landið upp í allháan ás, svokallaða Reykjatungu, sem hallar síðan austur af niður að Héraðsvötnum.
Beitiland var talið snjólétt og mikið og töluvert gott. Hrossaganga er góð í landi jarðarinnar. Í túninu ofan við bæinn eru heitar laugar  og víðar í landi jarðarinnar er talsverður jarðhiti. Á jörðinni er Kirkja byggð 1897 úr timbri.


Tilvísunarnúmer 10-1294 / 30-4478

 

Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími 550 3000
www.fasteignamidstodin.is
tölvupóstfang fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is  Eftir lokun skiptiborðs:
-Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali gsm 892 6000
tölvupóstfang
magnus@fasteignamidstodin.is

- María Magnúsdóttir hdl. og lögg. fasteignasali gsm 899 5600
  tölvupóstfang
 maria@fasteignamidstodin.is

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53