Þinghólsbraut 37, 200

Fjarlægð/Seld - Eignin var 1 dag á skrá

Verð 99,9
Stærð 145
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 688
Skráð 5.12.2022
Fjarlægt 7.12.2022
Byggingarár 1967
mbl.is

Lind Fasteignasala og Diðrik Stefánsson löggiltur fasteignasali kynna Þinghólsbraut 37: Glæsileg efri sérhæð í suðurhlíðum Kópavogs. Um er að ræða fimm herbergja íbúð með stórglæsilegu útsýni til suðurs yfir Reykjanes, Arnarnes og Kópavoginn ásamt bílskúr. Eignin er skráð hjá FMR sem 145,3 fm og skiptist í 127,6 fm íbúð og 17,7 fm bílskúr. Ca. 10 fm óskráð rými með gluggum og útgengi út í garð er undir bílskúrnum.

Fasteignamat 2023: 75.100.000 kr.


Nánari lýsing:

Forstofa: Teppi á gólfi og gott skápapláss.
Eldhús: Með viðarinnréttingu, gott bekkpláss og vinnurými og gaseldavél. Borðkrókur í eldhúsi.
Baðherbergi: Er rúmgott og flísalagt bæði í hólf og gólf. Baðkar með sturtu, viðar innrétting og gluggi með opnanlegu fagi.
Stofa og borðstofa: Rúmgóð og björt í suðurhluta íbúðarinna, þar njóta sín vel stórir gluggar með stórkostlegu útsýni til sjávar.
Útgengt er út á stórar suðvestur hornsvalir úr herbergjaganginum.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og gott skápapláss.
Svefnherbergi: Parket á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi: Parket á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi: Parket á gólfi og fataskápur.
Gestasalerni: Með flísum á gólfi. Inn af forstofu.
Þvottahús: Er innan íbúðar. 
Bílskúr:  Óskráð rými er undir bílskúr. Þar er hiti og rafmagn og hurð út í garðinn en líka er innangengt úr bílskúr niður í kjallara.

Það sem hefur verið endurnýjað:
2003

Nýir skápar í herbergjum og báðum baðherbergjum.
Ný rafmagnstafla á hæðina og rafmagn yfirfarið.
Ný svalahurð og nýr mynd dyrasími.
2018
Nýtt járn á þakið, skipt um rennur, þakkantur og timbur yfirfarið.
2019
Gluggar á austur og suðurhlið endurnýjaðir ásamt gluggum í bílskúr.
Múrviðgerðir og húsið málað.
Bílskúrinn allur múraður.
Stofntafla fyrir allar íbúðir endurnýjuð. Staðsett í kjallara.
2022
Nýtt parket á stofu, eldhús og herbergin.
Þakið málað.

Um er að ræða einstaklega vel staðsetta íbúð þar sem stutt er í alla þjónustu, grunnskóla, leikskóla, menntaskóla og íþróttaiðkun.

Nánari upplýsingar veitir Diðrik Stefánsson löggiltur fasteignasali, í síma 6478052, tölvupóstur diddi@fastlind.is.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36