Bergþórugata 29, 101

Fjarlægð/Seld - Eignin var 2 daga á skrá

Verð 54,9
Stærð 72
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 768
Skráð 29.1.2023
Fjarlægt 1.2.2023
Byggingarár 1930
mbl.is

Miklaborg kynnir : Bjarta og fallega tveggja herbergja íbúð á 1. hæð í við Bergþórugötu 29 í Reykjavík. Eignin skiptist í íbúð á hæð 48,8 fm, geymslu í kjallara 3,3 fm ásamt 19,4 fm. geymslu í kjallara sem hefur verið í útleigu. Eigninni fylgir einnig hlutdeild í baðherbergi í kjallara sem er í eigu tveggja íbúða í húsinu. Frábær staðsetning í 101, við Tækniskólann. Íbúðin er mikið endurnýjuð síðastliðin ár. Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Góðar möguleikar á útleigutekjum! Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen í síma 691-1931 eða ohb@miklaborg.is

Nánari lýsing:

Eignin var endurnýjuð að miklu leyti árið 2016. Var þá skipt um eldhús- og baðinnréttingu, skipt var um innihurðar, skipt var um parket á íbúðinni. Veggir voru heilsparslaðir og málaðir ásamt því að skipt var um tengla og rofa. Eignin er afar falleg með skrautlistum við gólf og loft auk rósettum við loftljóst í stofu og svefnherbergi.

Eldhús: flísar á gólfi, grá innrétting með góðu skápaplássi, pláss fyrir eldhúsborð.
Stofa: Parket á gólfi.
Svefnherbergi: Parket á gólfi, fataskápur.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum. Klósett salerni, handlaug, sturta. Lítill skápur undir handlaug.

Tvær sérgeymslur eru í kjallara, önnur er skráð 19,4 fm og hefur verið í útleigu, og hin er skráð 3,3 fm.

Eignini fylgir einnig 58,26% í baðherbergi í kjallara sem er í semeiginlegr eigu tveggja íbúða í húsinu og eingöngu þær íbúðir hafa aðgang að.

Þvottahús er sameiginlegt í kjallara.

Sameiginlegur skúr er í bakgarði fyrir reiðhjól.

Falleg íbúð á besta stað í miðbænum, eign sem vert er að skoða.

 
 
Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen, lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 691-1931- ohb@miklaborg.is

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13