Asparholt 12, 225

Fjarlægð/Seld - Eignin var 7 daga á skrá

Verð 112,0
Stærð 181
Tegund RaðPar
Verð per fm 619
Skráð 24.11.2022
Fjarlægt 2.12.2022
Byggingarár 2005
mbl.is

LIND fasteignasala kynnir bjart og vel skipulagt 6 herbergja raðhús við Asparholt 12 á Álftanesi, Garðabæ. Eignin er skráð samtals 180,9 fm hjá Þjóðskrá Íslands, þar af 25,6 fm bílskúr. 
Húsið er á tveimur hæðum. Á neðri hæðinni er bjart samlyggjandi rými eldhúss, stofu og borðstofu með útgengi í suður garð, eitt svefnherbergi og geymsla. Á efri hæðinni eru þrjú rúmgóð svefnherbergi, sjónvarpshol þar sem útgegnt er á suður svalir. Ásamt  baðherbergi, þvottahúsi og geymslu. 

 
Nánari lýsing: 
Neðri hæð:

Forstofa: Komið er inn í flísalagða forstofu.
Eldhús: Bjart og fallegt, stór gluggi. Hvít innrétting  með grári borðplötu, á eyju er steypt lökkuð borðplata. Parket á gólfi. 
Stofa og borðstofa: Bjartar samliggjandi stofur, útgengi er á út í suðurgarð þar sem er góður viðarpallur.Parket á gólfum.  
Herbergi: Rúmgott, skápar. Parket á gólfi.
Geymsla/Fokhelt herbergi: Rými er notað sem geymsla í dag, hér er tækifæri á að stækka stofu eða útbúa gestasnyrtingu.

Efri hæð: 
Svefnherbergi I:  Sérstaklega rúmgott,  góður fataskápur. Parket á gólfi
Svefnherbergi II: Gott herbergi. Parket á gólfi.
Svefnherbergi III: Gott herbergi. Parket á gólfi.
Sjonvarpshol/stofa: Bjart rými þar sem útgengt er a suðursvalir.
Baðherbergi: Baðkar með sturtu, innrétting og spegill. Flísar á gólfi og á veggjum.
Þvottahús: Borðplata og efri skápar, flísar á gólfi.
geymsla: Hillur, flísar á gólfi.
 
Bílskur: Snyrtilegur, lakkað gólf, vaskur, heit og kalt vatn.
Hiti er i gólfi á öllu húsinu og forhitari. 
 
Fallegt og vel skipulagt raðhús þar sem stutt er í leikskóla, skóla, íþróttamiðstöð og sundlaug.
     
 Allar nánari upplýsingar veitir:
 Stefanía Björg Eggertsdóttir, löggiltur fasteignasali, viðskiptafræðingur í síma 895-0903 eða stefania@fastlind.is
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29