Laufhagi 11, 800

Fjarlægð/Seld - Eignin var 21 dag á skrá

Verð Tilboð
Stærð 196
Tegund Einbýli
Verð per fm
Skráð 8.6.2023
Fjarlægt 30.6.2023
Byggingarár 1974
mbl.is

Hraunhamar kynnir fallegt eínbýlishús við Laufhaga 11, Selfossi. Húsið er á einni hæð og er 150,5 fermetrar og auk þess er bílskúr s45 fermetrar. Samtals 195,5 fermetrar. 
Eignin laus við kaupsamning. 

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.


3-4 svefnherbergi
Heitur pottur og verandir beggja megin við húsið.
Mikið endurnýjað að utan og innan. 
Flott staðsetning í lokuðum botnlanga
Skipting eignarinnar:
Forstofa, hol, stofa, borðstofa, sólskáli, þrjú svefnherbergi, eldhús, búr/þvottahús, baðherbergi og bílskúr. 
Lýsing eignarinnar:
Forstofa
með fataskápum.
Fín stofa, borðstofa, sjónvarpshol og sólstofa. 
Eldhús með fallegri  innréttingu og borðkrók, innaf eldhúsinu er búr og þvottahús.
Þaðan er utangengt út í garðinn.
Tvö barnarherbergi.
Hjónaherbergi með fataskápum.
Fallegt flísalagt baðherbergi með innréttingu og sturtuklefa.
Gólfefni eru parket og flísar.
Hiti í gólfi í eldhúsi, þvottahúsi, baðherbergi og forstofu. 

Ytra umhverfið: Falleg gróin lóð með veröndum með skjólgirðingu beggja megin við húsið og heitum potti frá Trefjum, vandað pottastýrikerfi.
Stórt malbikað bílaplan. 

Skv. upplýsingum seljanda: 
Var skipt um skolp út úr húsi 2016, 
Eldhús og baðherbergi endurnýjað 2019.
þvottahús endurgert 2019 með nýjum innréttingum og stórum búrskápum. 
Nýjir skápar settir í forstofu. 
Settur upp varmaskiptir fyrir heitt vatn 2019. 
Skipt út öllum neysluvatnslögum að inntaki 2019.
Ný verönd og pottur 2020. 
Bílaplan stækkað fyrir framan hús. 
Skipt um glugga og hurðir fyrir cirka 20 árum. 
Sérlega rúmgóður stór bílskúr, heitt og kalt vatn þar og rafmagn.

Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson löggiltur fasteignasali í s. 698-2603 eða í gegnum tölvupóst á hlynur@hraunhamar.is 

Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.


 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49