Háimelur 5, 301
Verð |
80,0
|
Stærð |
155
|
Tegund |
RaðPar |
Verð per fm |
514
|
Skráð |
19.9.2023 |
Fjarlægt |
|
Byggingarár |
|
mbl.is |
1163347
|
FastVest kynnir:
123,1 fm parhús á einni hæð ásamt 32,3 fm bílskúr samtals 155,4 fmByggingastig 6 tilbúið að innan án lóðarfrágangs.Staðsett í þéttbýliskjarna við Hagamel Hvalfjarðarsveit með mikið útsýni og mikla nálgun við náttúruna.
Hvalfjarðarsveit
ferðast um hvalfjarðarsveit og
Þar sem lífið er ljúftAfhending: Við undirritun kaupsamningsUm er að ræða timbur-parhús. Íbúðin skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, alrými, 3 svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Bílgeymsla er sambyggð og er innangengt í hana úr íbúð.
Eldhús, stofa og borðstofa mynda eitt stórt alrými með rennihurð út í garð
eldhúsinnrétting og eldhústæki frá IKEA., tengi fyrir uppþvottavél.
3 rúmgóð svefnherbergi og skápar í þeim öllum.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með sturtu og dyr út í garð.
Gestastnyrting við forstofu.
Rumgott þvottaherbergi: Er með flísalögðu gólfi. Tengingar fyrir þvottavél og þurkkara ásamt skolvaski (þvottahús tengir hús og bílskúr saman).
Bílskúr: rafmagnshurð.
Gólfefni. Húsið er afhent án gólfefna á stofu eldhúsi og svefnherbergjum, þar eru gólf flotuð og rykbundin. Andyri, gestasnyrting, hol og þvottahús eru flísalögð
Skipulagsgjald 0,3 greiðist af kaupanda þegar það verður lagt á.
Lóð skilast grófjöfnuð. Háimelur er í
Melahverfi, ört vaxandi byggðarkjarna í Hvalfjarðarsveit,
Melahverfi er staðsett í ca. 10 mínútna akstursfjarlægð frá Akranesi og ca. 30 mín. akstursfjarlægð frá Mosfellsbæ.
Hvalfjarðarsveit veitir góðan afslátt af leikskólagjöldum. Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit er eitt stöndugasta sveitarfélag landsins. Boðið er m.a. uppá gjaldfrían leikskóla, sem er í hverfinu, í 5 klst. á dag, frá klukkan 9-14, fyrir börn frá eins árs aldri. Skólabíll ekur börnum í Heiðarskóla. Þá er 25% afsláttur af fæðiskostnaði í grunnskóla og leikskóla auk þess sem veittur er 70 þús. Kr. íþrótta- og tómstundastyrkur til barna, upp að 18 ára aldri.
Hægt að fá senda skilalýsingu í tölvupóst eða koma við á skrifstofu FastVest á Kirkjubraut 40FastVest með þér alla leið