Þingás 2, 110

Fjarlægð/Seld - Eignin var 6 daga á skrá

Verð 149,9
Stærð 267
Tegund Einbýli
Verð per fm 561
Skráð 25.5.2023
Fjarlægt 1.6.2023
Byggingarár 1984
mbl.is

Fasteignasalan TORG kynnir:  Bókaðu skoðun. Mjög gott 267,3 fm einbýlishús með þremur fullbúnum íbúðum við Þingás 2, íbúðirnar eru allar með sérinngang.
Húsið stendur á afgirtri endalóð. Skjólgóð timburverönd með heitum potti. Aðalhæð skiptist í forstofu, stofu/ borðstofu með útgengi á verönd, eldhús, baðherbergi og 4 rúmgóð herbergi.
Þriggja herbergja íbúð er á jarðhæð auk ný innréttaðrar stúdíoíbúðar. Eign sem bíður upp á góða tekjumöguleika eða tilvalið hús fyrir stórfjölskyldur.
Gróið og gott hverfi þar sem stutt er í skóla og leikskóla.   
Allar nánari upplýsingar veitir Þóra Þrastardóttir Löggiltur fasteignasali í síma : 822-2225 eða á thora@fstorg.is

Nánari lýsing: 
Aðalhæð: Forstofa 
er með fatageymslu innaf og flísum á gólfi.
Stofa / borðstofa er björt og opin með aukinni lofthæð og útgengi í garð, afgirt skjólsæl timburverönd með heitum potti.
Eldhús er með aukinni lofthæð, hvítri innréttingu með góðu skápaplássi, flísar á gólfi. Góður borðkrókur við glugga og parket á gólfi.
Svefnherbergispallur með parketi á gólfi.
Svefnherbergi eru 3 öll rúmgóð með parketi á gólfi, góður fataskápur er í hjónaherberginu.
Baðherbergi er flísalagt, máluð baðinnrétting, baðkar og flísalagður sturtuklefi, gluggi er á baðherberginu.
Íbúð á jarðhæð með sérinngangi: Forstofa með flísum á gólfi.
Stofa er rúmgóð með plastparketi á gólfi.
Eldhús með eikarinnréttingu og borðkrók, plastparket á gólfi.
Baðherbergi með lítilli innréttingu og sturtuaðstöðu, flísar á gólfi og við sturtubotn, 
Svefnherbergi er rúmgott, með fataskáp og plastparketi á gólfi.
Skrifstofuherbergi með plastparketi á gólfi.
Geymslurými er innaf stofu.
Stúdioíbúð á jarðhæð með sérinngangi öll endurnýjuð 2022
Eldhús 
með hvítri innréttingu og vönduðum tækjum harðparket á gólfi.
Stofurými tengist eldhúsi, harðparket á gólfi.
Svefnkrókur með harðparket á gólfi. Fatageymsla innaf svefnrými.
Baðherbergi með hvítri innréttingu og vönduðum sturtuklefa, harðparket á gólfi.
Lóð er gróin, bílaplan og gönguleiðir eru hellulagðar. 
Húsið er reisulegt og stendur á stórri hornlóð, þak var yfirfarið 2019.
Þingás er vel staðsett hús í vinsælu hverfi sem bíður uppá mikla möguleika.
Stutt er í skóla og leikskóla í hverfinu.

​​​​Allar nánari upplýsingar veitir Þóra Þrastardóttir Löggiltur fasteignasali í síma : 822-2225 eða á thora@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða  1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 74.900,- með vsk.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44