Reykjafjörður Neðri, 465

Fjarlægð/Seld - Eignin var 861 dag á skrá

Verð 115,0
Stærð 8
Tegund Lóð/Jarðir
Verð per fm 14.744
Skráð 23.8.2017
Fjarlægt 1.1.2020
Byggingarár 1940
mbl.is

M² Fasteignasala & Leigumiðlun í síma 421-8787 kynnir:

Við vorum að fá í einkasölu Paradísina í Reykjarfirði í Vesturbyggð við Arnarfjörð.

Um er að ræða 100% eignarhlut í Reykjarfjörð Fremri og 91,67% eignarhlut í jörðinni Reykjarfjörður Neðri ( 2 jarðir ) 


Sundlaugin í Reykjarfirði ( Reykjarfjörður Neðri )  er löngu orðin þjóðþekkt þar sem að fólk getur stoppað og baðað sig í lauginni sem er HEIT allt árið um kring með sírensli af heitu vatni sem lekur í hana, einnig er búið að útbúa heitan pott í laut fyrir ofan laugina.

Þetta er Algjör náttúruparadís í Reykjarfirði sem er c.a 20 mín fjarlægð frá Bíldudal, einnig er hægt að beygja upp frá Hótel Flókalundi og aka þá leiðina áleiðis í Reykjarfjörð. Falleg á rennur í gegnum landið og niður að sjó, fossar, berjaland og graslendi einkennir jörðina.


Jörðin Reykjarfjörður Fremri landnúmer 140462 (100% eignarhluti)  er fjær veginum eða innar í dalnum.
samkvæmt fmr eru þetta 3,4 ha ræktað land, en landið nær upp á fjallstopp og því mun stærra landsæði.
Skráður jarðhiti er hlunnindi á jörðinni.
Á þessu landi stendur glæsilegur sumarbústaður, Um er að ræða 43 fm finnskt bjálkahús ásamt 10 fm óskráðu svefnlofti. Skipt var um alla glugga og húsið klætt og einangrað með bandsöguðum við fyrir c,a 5árum, stór130 fm sólpallur er í kringum bústaðin og á honum er heitur pottur með geggjuður útsýni útá fjörðin. Bústaðurinn er hitaður með heitu vatni sem kemur úr borholu, ekkert rafmagn er í bústaðnum. Það er 6kw gömul rafstöð í c,a 5 fm geymsluskúr skamt frá sem hægt er að notast við til að fá rafmagn.
Einnig er lítil bústaður sem er algjörlega óskráður innarlega í firðinum c,a 20 fm.


Jörðin Reykjarfjörður Neðri landnúmer 140463 (91,67% eignarhluti er til sölu) er nær veginum.

Sundlaugin í Reykjarfirði sem að flestir landsmenn þekkja, sundlaugin er opin öllum sem eiga þar leið framhjá og er ein af mest þekktu náttúruparadísum á vestfjörðum skammt frá fossinum Dynjanda.
Heitt vatnið rennur ótakmarkað í gegnum sundlaugina og því alltaf hreint vatn í lauginni. Einnig hefur verið útbúin heitur pottur í náttúrinni aðeins fyrir ofan sundlaugina. Vesturbyggð kostaði byggingu á fataklefa sem stendur við sundlaugina.
Einbýlishús byggt árið 1940 skráð 92,4 fm, húsið er á 2 hæðum, efri hæðin hefur eldhús með nýlegri eldhúsinnréttingu, gas eldavél. Stofa og 2 herbergi eru uppi. Á neðri hæðinni er klósett og óklárað rými. Húsið er kynnt með pottofn frá heita vatninu. Ekkert rafmagn er í húsinu nema í gegnum ljósavél.
Ræktað land er skráðir 4,4 ha.
Fjárhúsið er 122,8 sem er orðið mjög lélegt og spurning er hvort að hægt sé að nýta það eða hvort það þurfi að rífa það.  
Hlaðan er skráð 106 fm 
Jarðhiti eru skráð hlunnindi á jörðinni. fm 

Ekkert rafmagn er í firðinum.

Samkvæmt lýsingu Wikipedia gengur Reykjafjörður til suðurs inn úr Arnafirði og er einn af Suðurfjörðum. Austan við fjörðinn er Trostansfjörðurog að vestan Fossfjörður. Fjörðurinn er um tveir kílómetrar á lengd og tæplega einn kílómeter á breidd. Lengi var tvíbýli í firðinum, Neðri- og Fremri-Reykjafjörður, en er nú í eyði. Í firðinum er jarðhiti og Sundlaugin í Reykjafirði.   


Á Jörðinni Reykjarfjörður Fremri er lóðarleigu samningur við 1 af eigendum jarðarinnar (Eignarhluti 8,3333% sem er ekki til sölu) en þar hefur verið byggt 58,9 fm bjálkabústaðaður og hann hefur verið girtur af 0.65 ha landi með lóðarleigusamning.

Hér má sjá link af Visit Westfjord þar sem Sundlaugin í Reykjarfirði er kynnt.

* Jarðhiti
* Hlunnindi
* Foss / fossar
* Berjaland
* Útsýni
* Sundlaug
* Náttúru Pottur

Allar nánari upplýsingar gefur Steinunn í síma 869-7035 eða á steinunn@fermetri.is






 

Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !

Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.

Heimasíða okkar er fermetri.is 

M² Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787

 

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57
Mynd 58
Mynd 59
Mynd 60
Mynd 61
Mynd 62
Mynd 63
Mynd 64
Mynd 65
Mynd 66
Mynd 67
Mynd 68
Mynd 69
Mynd 70
Mynd 71
Mynd 72
Mynd 73
Mynd 74
Mynd 75
Mynd 76
Mynd 77
Mynd 78
Mynd 79
Mynd 80
Mynd 81
Mynd 82
Mynd 83
Mynd 84
Mynd 85
Mynd 86
Mynd 87
Mynd 88
Mynd 89
Mynd 90
Mynd 91
Mynd 92
Mynd 93
Mynd 94
Mynd 95
Mynd 96
Mynd 97
Mynd 98
Mynd 99
Mynd 100
Mynd 101
Mynd 102
Mynd 103
Mynd 104
Mynd 105
Mynd 106
Mynd 107
Mynd 108
Mynd 109
Mynd 110
Mynd 111
Mynd 112
Mynd 113
Mynd 114
Mynd 115
Mynd 116
Mynd 117
Mynd 118
Mynd 119
Mynd 120
Mynd 121
Mynd 122
Mynd 123
Mynd 124
Mynd 125
Mynd 126
Mynd 127
Mynd 128
Mynd 129
Mynd 130
Mynd 131
Mynd 132
Mynd 133
Mynd 134
Mynd 135
Mynd 136
Mynd 137
Mynd 138
Mynd 139
Mynd 140
Mynd 141
Mynd 142
Mynd 143
Mynd 144
Mynd 145
Mynd 146
Mynd 147
Mynd 148
Mynd 149
Mynd 150
Mynd 151
Mynd 152
Mynd 153
Mynd 154
Mynd 155
Mynd 156
Mynd 157
Mynd 158
Mynd 159
Mynd 160
Mynd 161
Mynd 162
Mynd 163
Mynd 164
Mynd 165
Mynd 166
Mynd 167
Mynd 168
Mynd 169