FAGRALAND 4, 800

Fjarlægð/Seld - Eignin var tekin út samdægurs

Verð 59,9
Stærð 95
Tegund RaðPar
Verð per fm 631
Skráð 6.12.2022
Fjarlægt 7.12.2022
Byggingarár 2021
mbl.is

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA!!
Valborg fasteignasala kynnir í einkasölu; Fagraland 4, 800 Selfossi.
Nýleg og vel skipulögð eign í fimm íbúða raðhúsi.
Eignin er samtals 98,9 m2 að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Íbúðin telur forstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, stofu/borðstofu, baðherbergi og þvottahús/geymslu.
Stutt í ýmsa þjónustu s.s. skóla og leikskóla.


Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.


Lýsing eignar:
Komið er inn í flísalagt anddyri með fatahengi.
Gangur frá anddyri sem tengir herbergi.
Svefnherbergi I á hægri hönd, án fataskápa. Gluggi til austurs.
Svefnherbergi II á vinstri hönd, án fataskápa. Gluggi til austurs.
Þvottahús og geymsla með innréttingu. Tengi fyrir þvottavél og plássi fyrir þurrkara. Flísar á gólfi.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Innrétting með handlaug, upphengt wc og "walk-in" sturta með innbyggðum blöndunartækjum. Handklæðaofn við sturtuop.
Hjónaherbergi er svo innst á ganginum, góður fataskápur og gluggi til vesturs út í garð.
Alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu.
Eldhús með rúmgóðri Ikea innréttingu, Siemens ofn og spanhelluborð.
Borðstofa og stofa með útgengi í bakgarð en þar er pallur og gras. Gert ráð fyrir lögnum fyrir heitan pott í bakgarði (100mm rör)
100mm rör út að framan sem ætlað er fyrir rafmagn og lagnir (snjóbræðsla).

Gólfefni íbúðarinnar eru parket & flísar frá Birgison. Hurðar einnig frá Birgison.
Hvítar þiljur og innfeld lýsing í loftum.
Húsið stendur á eignarlóð.

Fasteignamat 2023 er áætlað kr. 57.200.000,-

Sjá staðsetningu hér

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, lgf, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is
Elínborg María Ólafsdóttir, lgf, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til
seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta
fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum
kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25