Bjarkarholt 10, 270

Fjarlægð/Seld - Eignin var 14 daga á skrá

Verð 64,7
Stærð 119
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 544
Skráð 22.9.2022
Fjarlægt 7.10.2022
Byggingarár 2020
mbl.is

Palsson Fasteignasala kynnir:

 OPIN OG SKEMMTILEG ÍBÚÐ MEÐ SÉR INNGANG OG GÓÐA LOFTHÆÐ

* 60-70m2 stofa
* Inná þjónustusvæði ( Bónus, Krónan, Bakari osfrv )
* Sér inngangur
* Hjónaherbergi með fataherbergi
 
Nánari upplýsingar veita:
Páll Pálsson lgf. í síma 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is

******palssonfasteignasala.is*****
*****verdmat.is****

3ja herbergja rými/íbúð með sér inngangi í lyftuhúsi við Bjarkarholt 10, 270 Mosfelsbæ.
Íbúðin skiptist í um 60-70 m2 opið rými stofa, borðstofa og eldhús, 2 rúmgóð herbergi og annað með rúmgóðu fataherbergi, forstofu og baðherbergi. Væri hægt að stúka niður fleiri herbergi.
Eignin er staðsett í göngufæri við alla helstu þjónustu í Mosfellsbæ. Eignin er skráð sem salur og því ekki hærri fasteignagjöld. Frábært tækifæri til þess að sameina heimili og vinnustofi sem dæmi.
Fasteinamat næsta árs er 69.800.000,- samkvæmt þjóðskrá Ísland

Nánari lýsing:
Forstofa: Gengið inn sérinngang sunnanmegin við húsið, lakkað gólf og fatahengi.
Stofa/borðstofa/eldhús: Lakkað gólf, nýleg innrétting með eyju, nýleg tæki nema bakarofn hann er frá Miele.
Rúmgóður gangur þar sem gengið inn í önnur rými íbúðarinnar og einnig inn í stigahúsið sem er með lyftu og hægt að ganga þar inn af bílaplani.
Svefnherbergi 1: Alls um 20 m2 með teppi á gólfi og með rúmgóðu fataherbergi/geymslu.
Svefnherbergi 2 er sem stendur ófrágengið en hefur ýmsa nýtingamöguleika.
Baðherbergi: Upphengt WC, baðkar með sturtu, tengi fyrir þvottavél.


Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendur
Nýjustu fréttir af fasteignamarkaðnum

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33