18.03.2023 1109821

Sundlaugavegur 14

105 Reykjavík

hero

Verð

74.900.000

Stærð

123.2

Fermetraverð

607.955 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

70.000.000

Fasteignasala

Eignamiðlun

Símanúmer


Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 40 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Vel skipulögð og einstaklega björt 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi ásamt bílskúr alls 123,2 fm við Sundlaugaveg í Laugardalnum. 
Stutt í skóla, þjónustu, líkamsrækt og íþróttir. 

Íbúðin er alls 92,6 fm og bílskúrinn er 30,6 fm.

Nánari lýsing:
Gengið er frá stigapalli inn í hol sem tengir saman önnur rými eignarinnar. Innbyggðir skápar. Parket á gólfi.
Eldhús er rúmgott með upprunalegri innréttingu. Góður borðkrókur. Parket á gólfi.
Stofan er með gluggum á tvenna vegu. Áður var opið á milli stofu og borðstofu en það hefur verið lokað á milli. Auðvelt er að opna aftur á milli rýmana. Parket á gólfi.
Borðstofan er með parketi á gólfi. Útgengt á svalir. Það mætti einnig nýta borðstofu sem svefnherbergi.
Baðherbergi með upprunalegri innréttingu og sturtu. Flísar á gólfi.
Svefnherbergið er bjart með parketi á gólfi. Fataskápar.
Gengið er inn í annað herbergi af stigagangi. Parket á gólfi.

Bílskúrinn er rúmgóður. Kalt vatn ásamt rafmagni. Rafdrifin hurð. Gluggar á tvenna vegu

Í kjallara er sameiginlegt þvottahús. Íbúðinni tilheyrir köld geymsla undir stiga.

Nánari upplýsingar veitir:
Unnar Kjartansson, löggiltur fasteignasali, í s:867-0968 eða [email protected]

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

Samskiptasaga eignar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. MæliblaðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans vegna staðgreinisvæðisins 1.361.0, þ.e. óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúan til að skrá lóðastærðir á lóðunum Sundlaugavegur 12, 14, 16, 18, 20, 22, 24, 26 og 28 og Hraunteigi 9, 11, 13, 15, 17, 19, 21 og 23, alls 17 lóðir, í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar eða eins og sýnt er á meðsendum "Lóðauppdrætti 1.361.0", dagsettum 30. 01. 2017. Lóðin Sundlaugavegur 12 (staðgr. 1.361.001, landnr. 104550) er talin 608.0 m2, lóðin reynist 609 m2. Lóðin Sundlaugavegur 14 (staðgr. 1.361.002, landnr. 104551) er talin 625.0 m2, lóðin reynist 625 m2. Lóðin Sundlaugavegur 16 (staðgr. 1.361.003, landnr. 104552) er talin 610.0 m2, lóðin reynist 610 m2. Lóðin Sundlaugavegur 18 (staðgr. 1.361.004, landnr. 104553) er talin 719.0 m2, lóðin reynist 719 m2. Lóðin Sundlaugavegur 20 (staðgr. 1.361.005, landnr. 104554) er talin 706.7 m2, lóðin reynist 706 m2. Lóðin Sundlaugavegur 22 (staðgr. 1.361.006, landnr. 104555) er talin 691.0 m2, lóðin reynist 691 m2. Lóðin Sundlaugavegur 24 (staðgr. 1.361.007, landnr. 104556) er talin 676.8 m2, lóðin reynist 677 m2. Lóðin Sundlaugavegur 26 (staðgr. 1.361.008, landnr. 104557) er talin 661.8 m2, lóðin reynist 662 m2. Lóðin Sundlaugavegur 28 (staðgr. 1.361.009, landnr. 104558) er talin 643.8 m2, lóðin reynist 645 m2. Lóðin Hraunteigur 9 (staðgr. 1.361.010, landnr. 104559) er talin 793.3 m2, lóðin reynist 794 m2. Lóðin Hraunteigur 11 (staðgr. 1.361.011, landnr. 104560) er talin 803.9 m2, lóðin reynist 803 m2. Lóðin Hraunteigur 13 (staðgr. 1.361.012, landnr. 104561) er talin 785.3 m2, lóðin reynist 786 m2. Lóðin Hraunteigur 15 (staðgr. 1.361.013, landnr. 104562) er talin 766.7 m2, lóðin reynist 767 m2. Lóðin Hraunteigur 17 (staðgr. 1.361.014, landnr. 104563) er talin 748.1 m2, lóðin reynist 747 m2. Lóðin Hraunteigur 19 (staðgr. 1.361.015, landnr. 104564) er talin 729.6 m2, lóðin reynist 731 m2. Lóðin Hraunteigur 21 (staðgr. 1.361.016, landnr. 104565) er talin 711.0 m2, lóðin reynist 712 m2. Lóðin Hraunteigur 23 (staðgr. 1.361.017, landnr. 104566) er talin 746.9 m2, lóðin reynist 747 m2. Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulags- og bygingarnefnd þann 24. 06. 2002, samþykkt í borgarráði þann 02. 07. 2002 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 14. 08. 2002.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010 Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Ath. gagnavinnsla er enn í gangi. Byggir í dag einungis á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2020.

PóstlistiÁbendingarHafa samband