Goðaborgir 8, 112

Fjarlægð/Seld - Eignin var 56 daga á skrá

Verð 84,9
Stærð 120
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 708
Skráð 8.6.2023
Fjarlægt 4.8.2023
Byggingarár 1996
mbl.is

Miklaborg kynnir: Einstaklega fallega og bjarta 119,9 m2 fimm herbergja útsýnisíbúð á tveimur hæðum, merkt 0304, að Goðaborgum 8 í 112 Reykjavík. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð á smekklegan hátt. Í íbúðinni eru fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, sjónvarpsherbergi og alrými þar sem eru björt stofa, borðstofa og eldhús. Tvennar svalir, til suðausturs og suðvesturs. Geymsla í sameign auk sameiginlegrar hjóla- og vagnageymslu. Sérmerkt bílastæði fylgir. Stórkostlegt útsýni yfir Reykjavík, Faxaflóa og til Esjunnar.

Pantið skoðun hjá Friðrik í s. 616 1313

NÁNARI LÝSING:

Neðri hæð.Sérinngangur er af vestursvölum. Flísalagt anddyri með nýjum fataskápum. Gengið áfram inn á lítinn gang, þaðan inn á aðal baðherbergi og inn í mjög rúmgott svefnherbergi með fataskápum. Í alrými er björt stofa með stórum gluggum og útgengi á suðaustur svalir, ásamt borðstofu og eldhúsi með útsýnisglugga til norðvesturs upp á Snæfellsnes og til Esjunnar. Mikil lofthæð í stofu og opið upp á efri hæð. Annað rúmgott svefnherbergi er á neðri hæð, með skápum og miklu útsýni um hornglugga.

Efri hæð. Sérinngangur er af vestursvölum. Flísalagt anddyri með nýjum fataskápum. Gengið áfram inn á lítinn gang, þaðan inn á aðal baðherbergi og inn í mjög rúmgott svefnherbergi með fataskápum. Í alrými er björt stofa með stórum gluggum og útgengi á suðaustur svalir, ásamt borðstofu og eldhúsi með útsýnisglugga til norðvesturs upp á Snæfellsnes og til Esjunnar. Mikil lofthæð í stofu og opið upp á efri hæð. Annað rúmgott svefnherbergi er á neðri hæð, með skápum og miklu útsýni um hornglugga.

Gólfefni: Ljóst eikarparket sem var slípað 2020 er á nær allri íbúðinni en flísar í anddyri og aðal baðherbergi og dúkur á baðherbergi efri hæðar.

Að sögn eiganda hefur eignin fengið gott viðhald, bæði að innan og utan og hafa eftirfarandi endurbætur verið gerðar nýlega:

Íbúð: skipt um allt gler í gluggum 2020.. Stigi málaður og teppalagður og innihurðir sprautulakkaðar og skipt um húna 2020. . Fataskápar í svefnherbergjum sprautulakkaðir og skipt um höldur 2020.. Skápar og flísar í anddyri endurnýjaðir og eldhúsinnrétting filmuð 2020.. Ný gluggatjöld frá Álnabæ sett upp 2020, þ.m.t. myrkvunartjöld í öll svefnherbergi.. Allir tenglar endurnýjaðir og dimmerar settir í öll rými nema baðherbergi efri hæðar 2020. Baðherbergi efri hæðar endurnýjað 2020. Baðherbergi neðri hæðar endurnýjað 2018, framkvæmdaraðili Baðlínan. Hiti í gólfi, niðurtekin loft og falleg lýsing.

Sameign:: Hús sprunguviðgert og málað 2020. og nýjar rennur og útiljós 2019.. Verið er að klára múrviðgerðir á tröppum og pöllum við húsið. Engar frekari framkvæmdir eru fyrirhugaðar  og stendur hússjóður vel.

Virkilega björt og vel skipulögð eign með fjórum svefnherbergjum og stórbrotnu útsýni. Stutt í alla þjónustu og fallega strandlengjuna við sjóinn.

Nánari upplýsingar veitir Friðrik Þ. Stefánnson lögmaður og amfs. í s. 616 1313 eða fridrik@miklaborg.is eða Ólafur Finnabogason lgfs. í s. 82223

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36