Kuggavogur 26 - 302, 104

Fjarlægð/Seld - Eignin var 1 dag á skrá

Verð 67,9
Stærð 76
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 898
Skráð 30.1.2023
Fjarlægt 1.2.2023
Byggingarár
mbl.is

LIND Fasteignasala og Stofnhús kynna með stolti Kuggavog 26 í Vogabyggð, 104 Reykjavík.
Nýjar, glæsilegar og vel skipulagðar 2ja – 3ja herbergja íbúðir í lyftuhúsi og fylgja bílastæði öllum íbúðum. Innangengt er úr bílakjallara í lyftu- og stigahús.
Rúmgóðar svalir og/eða verandir fylgir öllum íbúðum ásamt sérgeymslu í kjallara.
Íbúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum, innbyggðum kæliskáp/frysti og uppþvottavél.

**Steinn á borðum í eldhúsi**
**Kaupendum stendur til boða uppfærsla á innréttingum og tækjum**
**Einnig stendur til boða val um 3 mismunandi gerðir af harðparketi **
** Aukin lofthæð og útsýni með ákveðnum íbúðum**
 
Nánari upplýsingar veita:
Guðmundur Hallgrímsson / 898 5115 / GUDMUNDUR@FASTLIND.IS
Hrafnkell P.H. Pálmason / 690 8236 / HRAFNKELL@FASTLIND.IS
Heimir F. Hallgrímsson / 849 0672 / HEIMIR@FASTLIND.IS
 
Íbúð 302 er 75,6 fm. 2ja herbergja íbúð á 3. hæð með svölum og útsýni til austurs. Þar af sérgeymsla 5,4 fm.
Eigninni fylgir sérmerkt bílastæði í bílageymslu merkt B04.
Afhending: maí - júní 2023
Falleg náttúra er allt um kring og stutt er í ýmiss konar útivistarmöguleika.
 
---  Allir viðskiptavinir Lindar fasteignasölu fá Vildarkort Lindar sem veitir 30% afslátt hjá fjölda fyrirtækja ---


Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu verkefnisins: stofnhus.is

*Myndir að innan sem fylgja auglýsingu er dæmi um íbúðir og eiga ekki við um allar íbúðir í húsinu.

Úrdráttur úr skilalýsingu hér að neðan. Hafðu samband við sölumann fyrir nánari skilalýsingu.
Húsið stendur á góðri lóð, með bílstæðum við götuna. Auk þess er bílakjallari, þar sem eitt stæði fylgir hverri íbúð. Þar sem möguleiki er að koma upp hleðslustöðvum fyrir rafmagnsbíla. Allir innveggir eru hlaðnir eða staðsteyptir. Húsið er staðsteypt, einangrað að utan og klætt með áli. Gluggar og útihurðir eru úr ál/tré. Allt innlagnarefni er frá GIRA. Mynddyrasími frá Biticino. Borðplötur í eldhúsi eru steinplötur úr kvartz efni frá Silestone.
Innréttingar og tæki
Allar íbúðir eru fullbúnar með þeim innréttingum og tækjum sem fram koma í skilalýsingu.
Kaupendum stendur til boða að uppfæra innréttingar og tæki, fram að ákveðinni dagsetninu. Ekki er hægt að breyta lögun eða færslu á innréttingum.
Innréttingar koma frá HTH og tæki frá koma AEG.
Samstarfsaðili Stofnhúsa eru Ormsson og sjá þau um öll samskipti vegna uppfærslna.
 
Vogabyggð er nýtt hverfi í Reykjavík, einstök staðsetning við Elliðarárvog.
Stutt er í leik- og grunnskóla og í alla þjónustu í Vogabyggð og í Vogahverfi.
Hverfið verður heildstæð og sjálfbær eining sem einkennist af mikilli blöndu íbúðar- og atvinnuhúsnæðis sem rammar inn fjölskrúðugt mannlíf, mismunandi aldurs- og þjóðfélagshópa. Göngubrú er yfir Sæbraut við Tranavog og Snekkjuvog eflir vistvænar samgöngur milli hverfanna og eykur öryggi gangandi vegfarenda. Laugardalur og Glæsibær eru í göngufæri.
 
Seljandi áskilur sér allan rétt til að gera efnis-, tæknilegar- og útlits breytingar meðan á
byggingaframkvæmd stendur. Allar breytingar að ósk kaupenda þurfa að fara í gegnum skrifstofur seljanda og geta haft áhrif á afhendingartíma til seinkunnar. Breytingar geta leitt til kostnaðarauka en aldrei til lækkunar.

Kaupandi greiðir skipulagsgjald sem nemur 0,3% af brunabótamati þegar það er lagt á.

Heimild seljanda til að breyta eignaskiptasamning sé þess þörf án þess þó að rýra eignarrétt kaupanda. Innréttingateikningar eru þær sem gilda ef misræmi er milli arkitektateikninga og innréttingateikninga og eru þær áritaðar og hluti samningsins.

Eignin afhendist skv. meðfylgjandi skilalýsingu. 

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13