Höfn 133742, 301

Fjarlægð/Seld - Eignin var 495 daga á skrá

Verð 800,0
Stærð 18.394.333
Tegund Lóð/Jarðir
Verð per fm 0
Skráð 24.8.2018
Fjarlægt 1.1.2020
Byggingarár None
mbl.is

RE/MAX Senter og Sigríður Guðnadóttir löggiltur fasteignasali kynna: NÁTTÚRUPERLA Í HVALFJARÐARSVEIT!  Jörðin  Höfn í Leirár- og Melahreppi. Um er að ræða um 1800 ha  landnámsjörð en þar bjó landnámsmaðurinn Hafnarormur. Jörðin er mikil hlunnindajörð - sannkallað matarbúr. Tvö íbúðarhús eru á jörðinni auk gamalla gripahúsa (hrútahús, alifuglahús, fjós og hesthús) og  annars nýlegs gripahúss, skemmu og hesthúss. Annað íbúðarhúsið 203 fm timburhús, reist árið 2003 og hitt er 199 fm steypt hús, sem var reist árið 1930, það hús hefur verið endurnýjað í seinni tíð.  Kjallari er undir gömlu gripahúsunum þar sem möguleiki er á að stunda yl rækt. Á jörðinni er ennfremur nýleg geymsluskemma með verkstæði, sláturhúsi, gripahúsi og hesthús með 15 stíum. Lítil 2ja herbergja íbúð er innaf skemmunni. Í hesthússhlutanum er kaffistofa og salernisaðstaða. Áin Hafnará rennur við jörðina norðanverða og er í einkaeigu jarðarinnar Hafnar. Jörðin liggur frá fjalli og dölum þar fyrir innan og 200 m út í sjó. Hlunnindi eru m.a. leyfi fyrir netalögnum 4m í sjó (lax og sjóbirtingur). Hafbeit hefur verið stunduð í Hafnará, tvö uppeldisker eru upp með ánni, malarnáma þar sem er að finna góða steypumöl fyrir t.d. einingarhús og einnig möl sem er góð fyrir rörasteypu, ræktuð tún og mikið berjaland. Í landi Hafnar undir fjallinu Ölver er frístundabyggð og þar eru nokkrar óseldar sumarhúsalóðir sem fylgja jörðinni. Þá er einnig skipulagt sumarhúsaland í Móhóli (fyrir neðan þjóðveg 1) og þar eru einnig  nokkrar sumarhúsalóðir sem fylgja jörðinni. Einstakt útsýni er af jörðinni yfir á Snæfellsnes og Snæfellsjökul.

Höfn er staðsett í stuttu ökufæri frá Borgarnesi og Akranesi.

Nánari upplýsingar um jörðina veita Sigga í gsm: 663-3219, sigga@remax.is

The estate Höfn in Leirár and Mela County in Hvafjarðarsveit. It’s an 1800 hectare homestead where the Old Norse settler Hafnarormur used to reside. It’s an estate with many benefits and resourses. There are two residential houses on the land, as well as old outhouses (for rams, poultry, cows and horses). There is a basement underneath the outhouses where horticulture can take place. On the estate there is also an almost new shed with a workshop, slaughterhouse and a stable with 15 pens. A small one bedroom apartment is in one end of the shed. In the stable part there is a kitchen and WC.
 
The river Hafnará runs to the north of the estate and is privately owned by the Höfn Estate. The estate spans a terrain from fell to shore. Benefits include a licence for netfishing in the sea (salmon and sea trout), ranching in the river Hafnará, where there are two tubs for fish farming, a gravel pit with excellent gravel for making concrete, e.g. for prefabricated houses or pipes. There are also good hayfields and some ripe berry picking grounds.
 
Part of the Höfn Estate, an area near the mountain Ölver, is reseved for summer houses. A few summer house plots are still unsold. Another area of the estate has also been designated for summer houses, at Móhóll (near Highway 1), where there are a few summer house plots that belong to the estate. 
 
There is a magnificent view from the estate over to the Snæfellsnes Peninsula and the Snæfellsjökull Glacier. There is only a short drive to the village of Borgarnes.
 
For further information please contact Sigga, tel. 354 663-3219 (sigga@remax.is).
 
 

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41