Brekkugata 8, 600

Fjarlægð/Seld - Eignin var 1090 daga á skrá

Verð 2.300,0
Stærð 832
Tegund Atv.
Verð per fm 2.764
Skráð 6.1.2017
Fjarlægt 1.1.2020
Byggingarár 1925
mbl.is

Hvammur Eignamiðlun 466 1600 kaupa@kaupa.is

Rótgróin gistiheimili í rekstri á Akureyri.

Til sölu eru gistiheimilin Gula Villan og Súlan. Gistiheimilin eru starfræk í þremur einbýlishúsum miðsvæðis á Akureyri. Auk þess fylgir leigusamningur um þrjár íbúðir Klettastíg yfir sumartímann. Allt innbú og lín fylgir en um er að ræða um 80 rúm. Góð þvottaaðstað í öllum húsunum. Gula Villan hefur verið starfrækt í áraraðir og getið sér gott orð.
 
Brekkugata 8

Um er að ræða 278,6 m² steypt hús á þremur hæðum í miðbæ Akureyrar. Húsið var byggt árið 1925 og hefur hlotið gott viðhald. Í húsinu eru 9 svefnherbergi, tvö eins manns, þrjú tveggja manna, eitt þriggja manna, eitt fjögurra manna og eitt fimm manna.  Sameiginleg baðherbergi eru á öllum hæðum. Sér baðherbergi er með einu herbergi. Gott eldhús er á miðhæð hússins. Í kjallara er þvottahús. Sérinngangur er að austanverðu á jarðhæð.
 
Þingvallastræti 14.
Um er að ræða 251,1 m²  hús byggt árið 1933 á þremur hæðum. Húsið er staðsett við Sundlaug Akureyrar, skammt frá miðbænum. Í húsinu eru 10 herbergi, þrjú tveggja manna herbergi, fjögur þriggja manna og tvö fjögurra manna. Baðherbergi eru á hverri hæð sem og eldunaraðstaða.  Tveir inngangar eru í húsið. Einn að framan og annar að aftanverðu um þvottahús. Gott bílastæði er bakvið húsið.
 
Þórunnarstræti 93.

Þriggja hæða einbýlishús, alls 302,4 m² að stærð, byggt árið 1947. Húsið er staðsett við hliðna á tjaldstæði bæjarins. Í húsinu eru 10 herbergi. Mögulegt er að skipta eigninni upp og leigja út tvær íbúðir og svo herbergi í kjallara. Húsið er í mjög góðu standi. Í húsinu eru 10 herbergi; tvö eins manns herbergi, fjögur tveggja manna, tvö þriggja manna, eitt fjögurra manna og loks eitt fimm manna herbergi. Þrjú góð eldhús eru í húsinu, eitt á hverri hæð, auk þess eru þrjú baðherbergi í húsinu, eitt á hvorri hæð. Á miðhæð er setustofa og hol. Tveir inngangar eru í húsið. Einn á miðhæð og annar í kjallara. Tvö þvottahús eru í húsinu. Mögulegt að bæta við auka svefnherbergi. Þrjú baðherbergi. Gott bílastæði.
 
Klettastígur

Klettastígur er í eigu FÉSTA sem sérhæfir sig í útleigu íbúða til háskólanema.  Nýr 5 ára leigusamningur. Leigan er yfir sumartímann. Um er að ræða þrjár íbúðir með sérinngangi. Tvö tveggja manna og tvö þriggja manna herbergja eru í íbúðunum, alls 30 manns í gistingu. Í hverri íbúð eru tvö baðherbergi, eldhús og setustofa.
 
Frekari upplýsingar 
ingitorfi@kaupa.is

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57
Mynd 58
Mynd 59
Mynd 60
Mynd 61
Mynd 62
Mynd 63
Mynd 64
Mynd 65