Rjúpnasalir 10, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 2 daga á skrá

Verð 77,9
Stærð 96
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 807
Skráð 19.9.2023
Fjarlægt 22.9.2023
Byggingarár 2003
mbl.is

Fasteignasalan Garður 

Díana s.895 9989 og Hulda s.771 2528 fasteignasalar kynna glæsilega íbúð á 9 hæð í lyftuhúsi í Rjúpnasölum 10 201 Kópavogi:
Íbúð með nánast óhinduðu útsýni í allar áttir. Snæfellsnesið og Esjan í flottu samspili.



Eignin Rjúpnasalir 10 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign F226-0857, birt stærð 96,5 fm eigninni fylgir bílastæði í upphitaðri bílageymslu sem er næst inngangi og geymsla sem er 7,9 fm.

Rjúpnasalir 10 er 10 hæða fjölbýlishús með tveimur lyftum staðsett í Salahverfi í Kópavogi. Það eru sjálfvirkir hurðaopnarar á útihurðum og helstu hurðum í sameign hússins. Þrif á sameign og fleirra eru innifalin í hússjóð. Gott aðgengi er að húsinu og næg bílastæði. Örstutt er í alla þjónustu, verlsun, leikskóla, skóla, Salalaug, fimleikahús Gerplu og að fallegum útivistarsvæðum í Kópavogi og Heiðmörk. Margar góðar gönguleiðir eru í nágrenninu.
Falleg íbúð í vönduðu húsi sem vert er að skoða með glugga í þrjár áttir, ótrúlegt útsýni. Það eru tvær svalahurðir á íbúðinni út á stórar 11 fm svalir, ein frá stofu og önnur svalahurð frá svefnherbergi. Kirsuberjaviður í innréttingum og á gólfi. Hjólastólaaðgengi.

Nánari upplýsingar Díana Arnfjörð lgf s.8959899 diana@fastgardur.is og Hulda Ósk lgf s.7712528 hulda@fastgardur.is

Sjón er sögu ríkari, bókið skoðun

Nánari lýsing eignar:

Forstofa: Fataskápur, kirsuberjaparket á gólfi.
Stofa / borðstofa: Rúmgóð og björt, gluggar í þrjár áttir, parket á gólfi og útgengi á stórar svalir með ótrúlegu útsýni.
Eldhús: Fín innrétting með kirsuberjavið í eldhúsinu, ofn í vinnuhæð, korkflísar á gólfi. Léttur veggur milli eldhúss og stofu.
Baðherbergi: Innrétting með kirsuberjavið og handlaug, handklæðaofn, sturta, upphengt salerni, flísar á gólfi og veggjum. 
Svefnherbergi I: Rúmgott, stórir fataskápar, parket á gólfi og útgengi á stórar svalir.
Svefnherbergi II:  Rúmgott, fataskápur, parket á gólfi.
Þvottahús: Innan íbúðar með skolvaski, hillum, hvítum skáp og flísum á gólfi.  
Geymsla: Stór sér geymsla í sameign með tveimur litlum gluggum.
Hjóla- og vagnageymsla: Sameiginleg í sameign.
Bílastæði stórt og rúmgott og stendur næst inngangi.

Samkvæmt seljanda
Húsinu er vel við haldið og er húsfélagið virkt að sögn seljanda. Nýmáluð sameign, sem og ný teppi og myndavéladyrasími. Rjúpnasalir 10 var málað að utan fyrir ca.4 árum. Íbúðin hentar vel fyrir þá sem nota hjólastól.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Garður vill því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
 


Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

www.fastgardur.is |  Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26