Seljaland 1, 108

Fjarlægð/Seld - Eignin var 1 dag á skrá

Verð 41,0
Stærð 49
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 838
Skráð 6.12.2022
Fjarlægt 8.12.2022
Byggingarár 1972
mbl.is

Björgvin Þór lgf. og Domusnova fasteignasala kynna  góða 2ja herbergja íbúð í kjallara á góðum stað í Fossvoginum, alls 48.9 fm fullkomin fyrsta eign 

Eignin féll á fjármögnun er því komin aftur á  markað.!


Íbúðin skiptist í flísalagt anddyri, eldhús, stofu, svefnherbergi, geymslu/fataherbergi og rúmgott baðherbergi. Íbúðin er að miklum hluta til upprunaleg,
Eikarparket er á allri íbúðinni að andyri og baðherbergi undanskyldu. 
Um er að ræða góða eign sem vert er að skoða.
Eignin getur verið  laus við kaupsamning 

Nánari lýsing.
Forstofa: Komið er inn forstofu með flísum á gólfi ágætis fataskáp. 
Eldhús: Eldhúsið er með hvítri viðarinnréttingu, hvítri borðplötu, eldavél og viftu. flísalagt er á milli skápa. Eldhúsið er opið inn í stofu. 
Stofan: Er björt og tengist eldhúsinu.
Svefnherbergi: Er rúmgott með góðum glugga.  
Baðherbergi: Er flísalagt í hólf og gólf. Baðkar með sturtuaðstöðu.
Gert er ráð fyrir þvottavél inn á baðherbergi.

Mjög góður leigjandi er í íbúðinni og hann tilbúin til að leigja áfram.

Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Björgvin Þór Rúnarsson löggiltur fasteignasali / s.8551544 / bjorgvin@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12