Helgugata 5, 310

Fjarlægð/Seld - Eignin var 24 daga á skrá

Verð 110,0
Stærð 308
Tegund Einbýli
Verð per fm 357
Skráð 30.1.2023
Fjarlægt 24.2.2023
Byggingarár 1939
mbl.is

Eignatorg kynnir: Afar fallegt og mjög skemmtilega staðsett einbýlishús á þremur hæðum auk bílskúrs. Eignin getur hentað afar vel sem ferðaþjónustuhús. Sex svefnherbergi eru í húsinu og þrjú baðherbergi auk snyrtingar, hvert á sinni hæð. Húsið stendur á 1.000 fm eignarlóð. Mikið og glæsilegt útsýni.

Skv. skráningu Þjóðskrár er húsið 268 fm og bílskúrinn 40 fm. Samtals er eignin því skráð 308 fm.

Nánari lýsing: Forstofa með marmaraflísum á gólfi og fatahengi. Hol með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi. Svefnherbergisgangur með parketi á gólfi og glugga. Herbergi með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi. Endurnýjað baðherbergi með flísum á gólfi, hita í gólfi, flísaplötum á veggjum, baðkari, sturtu, handklæðaofni, línskáp, glugga og upphengdu salerni. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum og gert er ráð fyrir sturtu. Þar inn af er þvottahús með máluðu gólfi og hurð út. Tvær geymslur. Gengt er á milli hæða um steyptan, dúklagðan stiga milli eldhúss á annarri hæð og þvottahús á jarðhæð.
Steyptur teppalagður stigi er upp á efri hæðina. Gangur með teppi á gólfi og hurð út á svalir. Endurnýjað eldhús með korkflísum á gólfi, fallegri innréttingu, borðkrók og gluggum. Gert er ráð fyrir uppþvottavél úi innréttingu. Rúmgóð og björt stofa og borðstofa með parketi á gólfi, gluggum á þrjá vegu og hurð út á L-laga svalir. Mikið útsýni. Hjónaherbergi með dúk á gólfi og skápum. Baðherbergi með marmaraflísum á gólfi, flísum á veggjum, línskáp, innréttingu, sturtuklefa og glugga.
Viðarstigi er upp í rishæðina. Rúmgott og bjart stofuhol með parketi á gólfi og gluggum á tvo vegu. Herbergi með parketi á gólfi og skáp. Snyrting með dúk á gólfi.
Bílskúrinn er snyrtilegur með gönguhurð í langhlið, gluggum, rafmagni og innkeyrsluhurð.
Lóðin er eignarlóð og mjög falleg og vel hirt.

Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 0 - 90.000.-. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40