Vesturgata 73, 101

Fjarlægð/Seld - Eignin var 3 daga á skrá

Verð 79,9
Stærð 120
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 664
Skráð 30.1.2023
Fjarlægt 3.2.2023
Byggingarár 1986
mbl.is

Eignamiðlun kynnir:

Virkilega falleg og mikið endurnýjuð 120.4 fm 4ra herbergja útsýnisíbúð 2. hæð (0101) með tveimur svölum á eftirsóttum stað við Vesturgötu 73.  Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 200-0607, nánar tiltekið eign merkt 01-01, birt heildarstærð 120.4 fm. Þar af er íbúðin skráðir 111.2 fm og sérgeymsla í sameign merkt 0003 er skráð fm. 9,2 fm.  Einstakt útsýni til sjávar og yfir Snæfellsjökul. Gott sameiginlegt bílastæði er fyrir framan húsið en þar hefur verið lagt fyrir tveimur hleðslustöðvum fyrir rafbíla. Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin og er sameign til fyrirmyndar. Stutt er í helstu þjónustu s.s. verslanir, leikskóla og skóla.

Nánari upplýsingar veita:
Herdís í síma 694-6166  herdis@eignamidlun.is
Ragnhildur í síma 861-1197 ragnhildur@eignamidlun.is


* Þrjú herbergi
* Tvennar svalir
* Útsýni
* Tengi fyrir rafbíla


Nánari lýsing eignarinnar:
Forstofa/gangur: Harðparket á gólfi og fataskápur.
Stofa: Með fallegu útsýni og harðparket á gólfi. Útgengt úr stofu út á svalir til norðvesturs.
Eldhús: Rúmgott með fallegri svartri L- laga innréttingu með góðu skápaplássi, ofn í vinnuhæð, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél, helluborði með háfi fyrir ofan. 
Herbergi I: Rúmgott með flísum á gólfi, fataskápar án hurða og útgengi er út á sólríkar svalir.
Herbergi II: Flísar á gólfi.
Herbergi II: Flísar á gólfi.
Baðherbergi: Fallegt og rúmgott með flísum á gólfi, hvítri innréttingu, veggföstu salerni og walk-in sturtu
Þvottahús: Í sameign á jarðhæð, gott rými fyrir þvottavél og þurrkara.
Hjóla- og vagnageymsla: Í sameign á jarðhæð og er rúmgott með útgengi út í sólríkan garð.
Eigninni hefur verið breytt frá upphaflegum teikningum og er skráð 3ja herbergja en er í dag 4ra herbergja og er því ekki í samræmi við samþykktar teikningar.
Samantekt: Virkilega falleg og mikið endurnýjuð 4ra herbergja íbúð á eftirsóttum stað í vesturbænum.

Nánari upplýsingar veita:
Herdís Valb. Hölludóttir löggiltur fasteignasali og lögfræðingur, í síma 6946166, tölvupóstur herdis@eignamidlun.is eða
Ragnhildur Anna Gunnarsdóttir, lögg. fasteignasali sími 861-1197, ragnhildur@eignamidlun.is
og skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090
 

.
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27