Lækjarbakki 29, 805

Fjarlægð/Seld - Eignin var 27 daga á skrá

Verð 34,9
Stærð 62
Tegund Sumarhús
Verð per fm 566
Skráð 2.12.2022
Fjarlægt 30.12.2022
Byggingarár 2005
mbl.is

Fasteignaland kynnir:

Lækjarbakki, 805 Selfoss í landi Búrfells. Hitaveita, lokað svæði með rafmagnshliði.

Fasteignaland kynnir: Glæsilegt sumarhús í Lækjarbakka í landi Búrfells og Grímsneshreppi. Um er að ræða 61,7 fm sumarhús samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Í þessu húsi er hitaveita og lokað ofnakerfi. Húsið liggur á steyptum veggjum. Glæsilegt útsýni.

Lýsing á eign:  Forstofa með flísum á gólfi og góðu skápaplássi. Hol með parketi á gólfi. Tvö herbergi með parketi á gólfi. Annað með góðu skápaplássi. Baðherbergi með flísum á gólfi, fallegri hvítri innréttingu og sturtuklefa. Stofan og eldhúsið er í sama rými með góðri lofthæð. Stofan er með parketi á gólfi og útgengi út á suður sólpall.  Eldhúsið með parketi á gólfi, viðarinnréttingu og sambyggðri eldavél með keramik helluborði, ofni og uppþvottavél.


Geymsla:  Gengið inn af sólpalli við hliðina á inngangi hússins. Geymslan er með flísum á gólfi.

Stór sólpallur er við húsið með girðingu og skjólgirðingu.  Heitur pottur.
Góð aðkoma og næg bílastæði.
Lóðin er eignarlóð 7.300 fm með glæsilegu útsýni.
Möguleiki er að fá hluta af innbúi með í kaupum á eigninni.


Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeins um16 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu. Frá Reykjavík eru aðeins um 70 km sé ekið um Hellisheiði. Styttra um Nesjavallaveg.


Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45