Unnardalur 11, 260
Verð |
53,9
|
Stærð |
88
|
Tegund |
Fjölbýli |
Verð per fm |
610
|
Skráð |
18.9.2023 |
Fjarlægt |
|
Byggingarár |
2022 |
mbl.is |
1163245
|
Allt fasteignasala kynnir í einkasölu:
Falleg og vönduð 3-4. herbergja efri hæð í fjölbýli með sér inngangi að Unnardal 11, 260 Reykjanesbæ, stærð 88,4 fm. ** Falleg og afar vel staðsett eign sem vert er að skoða.
** Innréttingar eru frá HTH og eldhústæki frá AEG.
** 3 rúmgóð svefnherbergi.
** Svalir eru rúmgóðar, flotaðar og snúa í suðvestur.
** Gott útsýni.Nánari lýsing.Forstofa: Flísalagt. Stór og góður forstofuskápur.
Svefnherbergi: Eru þrjú og öll rúmgóð, harðparket á gólfum og hvítir fataskápar í tveimur.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með gráum flísum. Hvít innrétting með speglaskáp, upphengt salerni, handklæðaofn
og "walk in" sturta. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Eldhús: Hvít HTH innrétting með silestone-steini á borð. Bökunarofn í vinnuhæð, niðurfelldur vaskur og uppþvottavél innbygð í innréttingu. Útgengt út á svalir frá stofu. Harðparket á gólfi. Ísskápur fylgir.
Stofa: Samliggjandi með eldhúsi. Harðparket á gólfi
Góð eign sem vert er að skoða. Í göngufæri við Stapaskóla og 20mín fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu.
ATH. Húsgögn geta fylgt. Frekari upplýsingar gefur fasteignasali.Nánari upplýsingar veitir:
Dísa Edwards lgf. á disa@allt.is eða í síma 8636608Vegna eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.ALLT fasteignasala – REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) – GRINDAVÍK (Víkurbraut 62) – Mosfellsbæ (Þverholti 2)
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.