Miðás, 851

Fjarlægð/Seld - Eignin var 3 daga á skrá

Verð 295,0
Stærð 595.001.447
Tegund Lóð/Jarðir
Verð per fm 0
Skráð 15.6.2021
Fjarlægt 18.6.2021
Byggingarár
mbl.is

Hraunhamar kynnir: Í einkasölu hestabúgarðinn/lögbýlið Miðás í hinum vinsæla Ásahreppi. Um er að ræða einn glæsilegasta hestabúgarðinn á Suðurlandi, ca. 1 klst. frá Rvk og ca. 15 mín. akstur frá Selfossi. 
Jörðin stendur á afar fallegum stað í landinu og er útsýnið gríðarlega fallegt þaðan. Landgæði eru mikil þ.e. ca 60 hektarar og er jörðinni skipt upp í nokkur beitarhólf og ræktuð slátturtún.
Landið er skráð á tvö fastanúmer þ.e. 53,9 hektarar og 5,6 hektarar. Hitaveita. 


Töluverður húsakostur er á jörðinni m.a. glæsilegt einbýli ca. 320 fm, auk hesthús/reiðskemma samtals ca. 1,107,6 fm. Einnig tvö sumarhús 2x10,2 fm. og snyrting 6,8 fm. (hús). Samtals húsakostur er því ca 1.460 fm. 

Húsakostur: vandað ca. 320 fm einbýli timburhús klætt með svörtu bárujárni, á einni hæð með innb. bílskúr, skiptist í stofu, borðstofu, 5-6 svefnherbergi, tvö baðherbergi, eldhús og sólskáli, (úti stofa). 
Heshúsið/reiðskemma/vélageymsla er samtals ca. 1107,6 fm (21x52 m)  límtréshús, klædd með svörtu bárujárni, klætt er yfir yleiningarnar, þar er rúmgott hesthús innréttað fyrir 17 hross í rúmgóðum eins hesta stíum, síðan reiðskemman ca. 600 fm eða 21 meter x 28 metrar.
Möguleiki er að stækka hesthúsið töluvert ef með þarf. 


Smelltu hérna til að fá söluyfirlit sent strax.

Allar byggingar eru byggðar á árunum 2007-2015 og eru viðhaldsléttar. 

Landið er allt grasi vaxið. Beitarhólf eru 13 talsins. Tún eru 14,7 hektarar (ca 350 rúllur á hverju sumri). Reiðvegur/rekstrahringur er 1 km.  Brynning í hólfum er affall af upphitun á húsunum.
Að mörgu leyti einstök staðsetning. Jörðin er sérlega hentug fyrir hestafólk sem og aðila sem vilja búa í sveitakyrrðinni en þó stutt frá Reykjavík. 


Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is
Freyja M Sigurðard. lgf. 

https://hraunhamar.is/
https://www.facebook.com/hraunhamar
https://www.instagram.com/hraunhamar/


 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57
Mynd 58
Mynd 59
Mynd 60
Mynd 61
Mynd 62
Mynd 63
Mynd 64
Mynd 65
Mynd 66
Mynd 67
Mynd 68
Mynd 69
Mynd 70
Mynd 71
Mynd 72
Mynd 73
Mynd 74