Glitvellir 9, 221

Verð 149,9
Stærð 233
Tegund Einbýli
Verð per fm 644
Skráð 19.9.2023
Fjarlægt
Byggingarár 2008
mbl.is 1163363

Glæsilegt 232,7 fm einbýli á einni hæð með bílskúr í enda á botnlangagötu við Glitvelli 9 í Hafnarfirði.
Eignin skiptist þannig að íbúðarhlutinn er 194,8 fm og bílskúr 37,9 fm, samtals 232,7 fm skv. Þjóðskrá Íslands.

Nánari lýsing:
Rúmgóð forstofa með skápum. Eldhús með fallegum hvítum og viðar innréttingum, innbyggðri uppþvottavél, ofn í vinnuhæð og innbyggðri kaffivél, útg. á pall, eyja með spanhelluborði og smekklegri viftu yfir, sérsmíðað eldhúsborð samtengt eyju. Kæliskápar eru einnig í innréttingu. Stofa og borðstofa í björtu og rúmgóðu alrými með útgang á pall. Herbergisgangur með skápum nær allan ganginn. Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Baðherbergi með hornbaðkari, djúpri walk-in sturtu og handklæðaofn. Rúmgott sjónvarpshol sem auðvelt er að breyta í fjórða herbergið. Þvottahús með góðu vinnuplássi, stæði fyrir þvottavél og þurrkara og útg. á verönd. Gestasalerni.
Innangengt í bílskúr úr anddyri, stórt vinnuborð og skápapláss, rúmgóð geymsla í enda og sér útg.hurð við hlið bílskúrs.
Gólfhiti er í húsinu.
Lóðin er með palli að framan með heitum potti og skjólveggjum. Steypt bílaplan með hita. 

Frábær staðsetning þar sem stutt er í helstu þjónustu og falleg útivistarsvæði.

Allar nánari upplýsingar veitir Aron Freyr Eiríksson löggiltur fasteignasali í síma 772-7376 / aron@as.is 

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27