Blómvellir 9, 221

Fjarlægð/Seld - Eignin var 27 daga á skrá

Verð 121,9
Stærð 209
Tegund Einbýli
Verð per fm 583
Skráð 31.3.2023
Fjarlægt 28.4.2023
Byggingarár 2003
mbl.is

Bókið einkaskoðun hjá Hlyni Halldórssyni í síma 698-2603 eða á hlynur@hraunhamar.is

Hraunhamar kynnir: Blómvelli 9, einstaklega vel skipulagt einbýlishús á þessum vinsæla stað á Völlunum í Hafnarfirði. Húsið er skráð 209 fm að stærð en húsið sjálft er um 177,1 fm og bílskurinn 31,9 fm með stóru hellulögðu bílaplani.


Smelltu hér til að fá sent söluyfirlit strax

Nánari lýsingForstofa með flísum á gólfi og góðum forstofuskáp, þaðan er innangengt inn í þvottahús/geymslu, frá þvottahúsinu er síðan innangengt inn í bílskúrin. Bílskúrinn er einstaklega bjartur og snyrtilegur; flísalagður með gólfhita og fjórum gluggum. Eldhúsið er rúmgott með miklu skápaplássi og góðum borðkróki, baðherbergi á neðri hæð hússins er snyrtilegt með sturtuaðstöðu og þaðan er stutt út á pallinn þar sem er heitur pottur. 
Stofan er skemmtileg með stórum og miklum gluggum (speglagler) og flísum á gólfi.
Efri hæðin: Gengið upp skemmtilegan stiga sem setur svip sinn á stíl innra rými hússins, þar er sjónvarpshol sem væri auðveldlega hægt að breyta í aukaherbergi, útgengt út á svalir,
Þrjú svefnherbergi með parketi á gólfi og skápum, einnig er útgengt út úr hjónaherbergi út á svalir, fallegt baðherbergi með marmaraflísum á veggjum og baðkari.
Húsið er afar vel staðsett framarlega á völlunum þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, leikskóla, skóla, sundlaug, íþróttamiðstöð og matvöruverslanir.


Nánari upplýsingar veita:
Hlynur Halldórsson löggiltur fasteignasali, s. 698-2603, hlynur@hraunhamar.is
Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is

Ársæll Ó Steinmóðsson löggiltur fasteignasali s.896-6076, arsaell@hraunhamar.is

                                                                  

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi

https://hraunhamar.is/
https://www.facebook.com/hraunhamar
https://www.instagram.com/hraunhamar/

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41