Dvergsstaðir, 601

Fjarlægð/Seld - Eignin var 636 daga á skrá

Verð 79,5
Stærð 15.000.856
Tegund Lóð/Jarðir
Verð per fm 0
Skráð 5.4.2018
Fjarlægt 1.1.2020
Byggingarár 1900
mbl.is

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955

Um er að ræða um 37-38 ha jörð í Eyjafirði, um 15 mín fjarlægð frá Akureyri. Gott fimm herbergja íbúðarhús er á jörðinni sem og eldra fjós og hlaða,  sambyggt fjósi er bílskúr og geymsluhúsnæði. Einnig er á jörðinni gamalt íbúðarhús sem notað er sem geymsla og gömul fjárhús sem eru fallin og ónýt.
Íbúðarhús er á einni hæð, það hefur verið klætt og einangrað að utan.  Komið er inn í forstofu sem er flísalögð þaðan er gengið inn á hol.  Á hægri hönd er eldhús með vandaðri innréttingu.  Innaf eldhúsi er bakdyrainngangur, geymsla og þvottahús. Í húsinu er fjögur svefnherbergi, í hjónaherbergi er nýr fataskápur.  Á gólfum er nýlegt parket.  Stofa er rúmgóð til suðurs og er hún parketlögð.  Baðherbergi er flísalagt að hluta þar er bæði baðkar og sturta. Húsið stendur á góðum útsýnisstað.

Landið liggur ofan þjóðvegar og er um 37-38 ha að stærð. Um 15 ha þess eru tún sem eru nytjuð. Aðrir hlutar landsins eru eldri tún og góð beitarhólf.
Engin búskapur er á jörðinni, en bæði tún og beitarhólf eru í útleigu. Beitarhólf eru girt með varanlegum rafgirðingum
Á jörðinni eru tveir skógarreitir annar ofan bæjarins og hinn niður við þjóðveginn. Í neðri skógarreitnum er aðstöðuhús / gestahús. 
Mikill trjágróður er í garði við íbúðarhúsið, einnig er talsvert af ungum trjám aðallega Broddfuru og Lerki á svæði neðst í landinu.
Íbúðarhúsið er fimm herbergja einbýlishús á einni hæð. 

Annað:
- Samkvæmt Aðalskipulagi Eyjarfjarðarsveitar er heimilt að skipuleggja allt að 10 smábýli eða sveitasetur í landinu sem liggur að sambærilega         skipulögðu svæði í landi Hólshúsa, en þar hafa þegar verið byggð nokkur hús.
- Hitaveita er á staðnum og ljósleiðari hefur einnig verið tekinn inn fyrir vegg en er ótengdur
- Nýjar lagnir eru komnar í jörð fyrir hitaveitu frá íbúðarhúsinu í útihúsin einnig.
- Hrafnagilsskóli, Tónlistarskóli Eyjafjarðar, íþróttahús og sundlaug eru í 5 km fjarlægð

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
agust@byggd.is
berglind@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57
Mynd 58
Mynd 59
Mynd 60
Mynd 61
Mynd 62
Mynd 63
Mynd 64
Mynd 65
Mynd 66
Mynd 67
Mynd 68
Mynd 69
Mynd 70
Mynd 71
Mynd 72
Mynd 73
Mynd 74
Mynd 75
Mynd 76
Mynd 77
Mynd 78
Mynd 79
Mynd 80
Mynd 81
Mynd 82
Mynd 83
Mynd 84
Mynd 85
Mynd 86
Mynd 87
Mynd 88
Mynd 89
Mynd 90
Mynd 91
Mynd 92
Mynd 93
Mynd 94
Mynd 95
Mynd 96
Mynd 97