La Colina, 310

Fjarlægð/Seld - Eignin var 94 daga á skrá

Verð Tilboð
Stærð 163
Tegund Atv.
Verð per fm
Skráð 30.1.2023
Fjarlægt 5.5.2023
Byggingarár 2007
mbl.is

Eignatorg kynnir: Fyrirtæki sem hefur árum saman verið í mjög góðum rekstri til sölu ásamt húsnæði. Um er að ræða vinsælan veitingastað í Borgarnesi sem rekinn hefur verið um árabil í eigin húsnæði. Reksturinn og húsnæðið selst saman.

Skv. skráningu Þjóðskrár er húsnæðið samtals 163,4 fm auk 156,6 fm sólpalls sem nýtist undir borðhald yfir sumartímann.

Húsnæðið skiptist í rúmgóðan veitingasal, eldhús, þrjár snyrtingar fyrir gesti, eina snyrtingu fyrir starfsfólk og kalda geymslu.

Veitingastaðurinn tekur 75 manns í sæti inni en hefur leyfi fyrir 100 manns.

Skv. deiliskipulagi er gert ráð fyrir heildar byggingarmagni á lóðinni allt að 500 fm. sem nýta má til veitingareksturs eða sem gistiheimili.

31 bílastæði er við húsið á lóð sem er 2.402 fm.

Húsnæðið er veðbandalaust.

Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1% - 1,8% af fjárhæð skuldabréfa. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12