Sunnusmári 18, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 8 daga á skrá

Verð 59,9
Stærð 67
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 898
Skráð 7.12.2022
Fjarlægt 16.12.2022
Byggingarár 2019
mbl.is

***SÝNUM SAMDÆGURS - PANTIÐ SKOÐUN Í SÍMA 767-0000***

Fasteignasalan TORG kynnir nýlega, fallega og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sólpalli í miðbæ Kópavogs við Sunnusmára 18. Eignin er skráð 66,7 m² og skiptist í tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu, anddyri og 4,4 m² geymsli í kjallara.  Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali í síma 767-0000 eða í tölvupósti: darri@fstorg.is 


Nánari lýsing;
Komið er inní fallegt anddyri fjölbýlishússins og þaðan gengið inní forstofu af jarðhæðinni.
Forstofan er með harðparketi á gólfi og fataskáp.
Eldhús og stofa mynda alrými íbúðarinnar með fallegri hvítri innéttingu í blandi við eik.  Innréttingin er með efri og neðri skápum og ljúflokunum á skúffum, innbyggð uppþvottavél fylgir ásamt ísskáp og frysti.  
Úr stofu og eldhúsi er útgengt á timburverönd með skjólveggjum.
Tvö svefnherbergi, bæði með fataskápum og harðparketi á gólfum.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta af veggjum.  Sturtuklefi beint af gólfi, handklæðaofn og upphengt salerni.  Falleg hvít innrétting.  Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Gólfhiti er á baði.
Geymsla er í sameign, 4,4 fm.

Fjölbýlishúsið er byggt árð 2019 og eru allar innréttingar ítalskar af vandaðri gerð frá fyrirtækimu Cubo Design (söluaðili Parki)
Húsið er viðhaldslétt, álklætt með ál-tré gluggum. GSM tengdur dyrasími. 
Falleg og vel skipulögð íbúð í þessu nútímalega hverfi, sem er miðpunktur höfuðborgarsvæðisins.
Öll þjónusta í stuttu göngufæri, ásamt skólum, íþróttaaðstöðu og heilsugæslu.

Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali í síma 767-0000 eða í tölvupósti: darri@fstorg.is 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26