Urðarmói 12, 800

Verð 119,0
Stærð 207
Tegund Einbýli
Verð per fm 574
Skráð 19.9.2023
Fjarlægt
Byggingarár 2007
mbl.is 1163358

Miklaborg kynnir fallegt einbýli á einni hæð með mikilli lofthæð í Urðarmóa 12 á Selfossi. Húsið er skráð 207,3 fm að stærð og skiptist í anddyri, eldhús, stofu, borðstofu, tvo baðherbergi, þvottahús, sjónvarpshol, hjónaherbergi, þrjú rúmgóð barnaherbergi og bílskúr með stóru bílaplani. Stór og glæsilegur garður með stórum viðarpalli og heitum og köldum potti.

Seljandi skoðar skipti á íbúð á Selfossi

Áætlað fasteignamat 2024 er 100.800.000 kr

Bókið skoðun og fáið nánari upplýsingar hjá Kötlu Hönnu Steed löggildur fasteignasali í síma 822-1661 eða katla@miklaborg.is

Komið er inní rúmgóða forstofu með flísum á gólfum og forstofuskáp. Þaðan er gengið inní miðrými hússins sem tengir saman öll önnur rými.

Eldhús er rúmgott og bjart með fallegri innréttingu, þaðan er útgengt út í garð.

Stofa og borðstofa er með stórum og fallegum gluggum sem eru sólarfilmaðar og útgengt út í garð.

Baðherbergi 1 er með sturtu, innbyggðum Grohe tækjum og flísalagt í hólf og gólf.

Baðherbergi 2 er með baðkari, viðarinnréttingu, flísalagt í hólf og gólf og þaðan er útgengt út í garð.

Hjónaherbergi er einstaklega rúmgott með veglegu skápaplássi.

Svefnherbergi 1 er bjart og rúmgott með fataskáp.

Svefnherbergi 2 er bjart og rúmgott með fataskáp.

Svefnherbergi 3 er bjart og rúmgott.

Þvottahús er flísalagt með góðu skápaplássi og innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara, útgengt út í garð.

Bílskúr er 33,1 fm með innréttingu og innangengur frá þvottahúsi.

Garður er stór með viðarpall og heitum og köldum potti. Gert er ráð fyrir útisturtu og útiskúr sen búið er að steypa plötu og leggja fyrir gólfhita og rafmagn.

Við bílskúrinn er fallegt steypt bílaplan með pláss fyrir nokkra bíla. Garður við húsið er vel snyrtur og aðkoman mjög falleg.

Gólfefni hússins eru flísar og Pergo harðparket frá Agli Árnasyni.

Húsið er afar vel staðsett á Selfoss, í rólegri götu í fallegu hverfi. Þá er stuttur gangur í glæsilegan miðbæ Selfoss þar sem hægt er að finna alla þjónustu, margvíslega verslun, matsölustaði og kaffihús. Nýr grunnskóli Stekkjaskóli er í göngufæri, malbikaður stígur og undirgöng liggja frá Urðarmóa að skólanum.

Nánari upplýsingar veitir Katla Hanna Steed löggildur fasteignasali í síma 822-1661 eða katla@miklaborg.is

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33