Brekastígur 23, 900

Fjarlægð/Seld - Eignin var 156 daga á skrá

Verð 36,9
Stærð 102
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 362
Skráð 29.11.2022
Fjarlægt 5.5.2023
Byggingarár 1929
mbl.is

Halldóra Kristín Ágústsdóttir löggiltur fasteignasali sími 8611105- dora@husfasteign.is og Hús fasteignasala kynna í einkasölu:  Brekastíg 23 í Vestmannaeyjum sem er falleg og mikið endurnýjuð eign í parhúsi á frábærum stað í miðbænum. Húsið er byggt úr steini árið 1929 og er 101.9 fm2, gólfflötur er þó töluvert stæri þar sem hluti eignarinnar er undir súð.
þak og þakkassi var endurnýjað árið 2016, loft eru klædd með innfelldri lýsingu.  Ný hitagrind. Góður sólpallur og garður.  Frábær staðsetning á skjólsælum stað í bænum.


BÓKIÐ SKOÐUN á netfangið dora@husfasteign.is eða í síma 8611105

Nánari lýsing: 
Fyrsta hæð:
Forstofa: parket á gólfi, skápur og fatahengi
Eldhús: parketi á gólfi, snyrtileg dökk innrétting, fibo plötur á vegg á milli skápa, hiti í gólfi
Stofa:  parket á gólfi, stofan var stækkuð en möguleiki er á að bæta við herbergi þar, hiti í gólfi, útgengt á sólríkan pall í suður.
Baðherbergi: Flísar í hólf og gólf, góð innrétting, sturta, handklæðaofn, hiti í gólfi
Stigi: parket er á stiga upp á efri hæð

Önnur hæð:
Hol:
parket á gólfi
Herbergi 1: Parket á gólfi, skápur

Kjallari:
Þvottahús: 
Flísar á gólfi, þvottaaðstaða, nýleg hitagrind
Geymsla: Er inn af þvottahúsi


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hús fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22