Ljósheimar 4, 104

Fjarlægð/Seld - Eignin var 4 daga á skrá

Verð 64,5
Stærð 108
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 594
Skráð 2.10.2022
Fjarlægt 7.10.2022
Byggingarár 1958
mbl.is

Ljósheimar 4 - 6. hæð. ** Miklaborg kynnir: Falleg og vel skipulögð 3-4ra herbergja íbúð á 6. hæð við Ljósheima 4. Íbúðin er skráð 108,6 fm, þar af geymsla á jarðhæð 5,9 fm. Lyfta í húsinu. Tvennar svalir til austurs og vesturs. Rúmgóð og björt íbúð. Sameignin er mjög vel umgengin og snyrtileg. Mjög vel staðsett miðsvæðis í Reykjavík þar sem er stutt i alla helstu þjónustu. Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775-1515 jko@miklaborg.is löggiltur fasteignasali. íbúðin er laus strax við kaupsamning.

Nánari lýsing: Húsið er lyftuhús og var byggt 1958. Frá anddyri þarf að ganga niður hálfa hæð, eða upp um hálfa hæð til að fara í lyftuna. Íbúðin er á 6. hæð.

Nánari lýsing: Komið inní hol. Frá holi er baðherbergi með baðkari. Pláss fyrir þvottavél inná baðherbergi. Veggir hálfflísalagðir, nýleg innrétting. Gluggi á baðherbergi. Dúkur á gólfi. 
Eldhúsið er rúmgott, eldri innrétting sem er vel með farin, snyrtileg, borðkrókur, gluggi í austur með útsýni.

Í svefnálmu eru tvö rúmgóð svefnherbergi. Gangur er rúmgóður, eldri skápar hafa verið fjarlægðir þegar nýtt parket var sett.
Hjónaherbergið snýr í austur og frá því er gengið á austur svalir. Nýir fataskápar án fronta
Stofan er rúmgóð og björt og þaðan gengið út á rúmgóðuar vestur svalir með útsýni uppá Skaga.
Gólfefni er nýlegt harðparket nema dúkur á baðherbergi.
Sér geymsla í kjallara sem er 5,9 fm, með glugga. Geymslan er í sameign Ljósheima 6

Íbúðin er í dag nýtt sem 3ja herbergja íbúð en skv teikningu er hún 4ra herbergja - fyrir vikið er stofan mjög rúmgóð og auðvelt að stúka af herbergi.

Sameiginlegt þvottahús, þurrkherbergi og hjólageymsla í kjallara. Lyftan gengur alla leið niður í kjallara.

Húsið er klætt að utan.  Skipt var um lagnir undir húsinu fyrir nokkrum árum.

Vinsælt hverfi, stutt í skóla, þjónustu, verslanir og í Laugardalinn

Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775-1515 jko@miklaborg.is löggiltur fasteignasali.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26