Seljavegur 31, 101

Fjarlægð/Seld - Eignin var 30 daga á skrá

Verð 56,9
Stærð 66
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 865
Skráð 1.10.2022
Fjarlægt 1.11.2022
Byggingarár 1931
mbl.is

Eignamiðlun kynnir:

Þriggja herbergja 65,8fm íbúð. Um er að ræða fallega rishæð (endurbyggða 2007) í þríbýli, í grónu hverfi í 101 Reykjavík. Húsið hefur fengið gott viðhald. 

Smellið hér til að fá söluyfirlit sent strax
Smellið hér til að sjá teikningar

Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymslu
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 65,8fm, flatarmál íbúðarrýmis er 61,4fm og flatarmál geymslu er 4,4fm.

Nánari lýsing: Gengið er inn um sameiginlegan inngang með 2 öðrum íbúðum.
Forstofa er parketlögð með innbyggðum fataskáp og fatahengi.
Hol innaf forstofu er parketlagt, gengið er þaðan inn í aðrar vistarverur íbúðarinnar. 
Eldhús bjart með L-laga innréttingu og rúmgóðum borðkrók, tengi fyrir uppþvottavél. Ljós innrétting og parket á gólfi.
Stofa er björt með góðri lofthæð, parket á gólfi
Tvö svefnherbergi Parketlögð. 2 rúmgóð svefnherbergi snúa út í garð. Lausir skápar í báðum herbergjum.
Baðherbergi er flísalagt á gólfi og kringum bað. Upphengt salerni og vaskinnrétting.

Samantekt: Í heildina er um að ræða vel skipulagða, bjarta og fallega rishæð í þríbýlishúsi.
- Rishæð endurbyggð 2007 
- Vegna súðar þá gólfflötur íbúðar í raun meiri en skráðir fm segja til um
- Tvö rúmgóð svefnherbergi á hæð
- Þak frá 2007
- Skolp endurnýjað 2020

Góð staðsetning; Leikskólar, grunnskólar eru í næsta nágrenni. 

Nánari uppl.
Brynjar Þór Sumarliðason viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali í síma 896 1168 - brynjar@eignamidlun.is

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28