Grenibyggð 38, 270

Fjarlægð/Seld - Eignin var 21 dag á skrá

Verð 149,5
Stærð 196
Tegund Einbýli
Verð per fm 763
Skráð 29.9.2022
Fjarlægt 21.10.2022
Byggingarár 2008
mbl.is

Berg fasteignasala kynnir:

Grenibyggð í Mosfellsbæ.  Eignin getur losnað fljótlega. 


Frábærlega vel staðsett 196 fm. einbýlishús, á 1100 fm. eignarlóð ,  innst í enda í  lokaðri götu í einu vinsælasta hverfi Mosfellsbæjar. Húsið er umkringt trjám, bæði barrtrjám og lauftrjám og villtum gróðri. Á lóðamörkum er  lækur og síðan skógur  sem skapar mikið skjól og hlýleika.  Einstök staðsetning. 
Nánari lýsing: Komið er í andyri með steinflísum á gólfi. Skápar. Rúmgott herbergi til vinstri  með parketi á gólfi. Gestasnyrting, flísalögð. Hol með opið í eldhús og stofu. Parket á gólfum. Eldhúsið er rúmgott með góðri sprautulakkaðri innréttingu frá HTH.  Eldhústæki frá Siemens. Úr eldhúsi er gengt í þottahús með flísum á gólfi og innréttingu. Innangengt í bílskúr úr þvottahúsi. Flísar á bílskúrsgólfi. Úr holi til vinstri er   herbergisgangur.  Þar eru tvö  góð svefnherbergi og baðherbergi. Parket er á herbergjum. Baðherbergið er flísalgt með sturtu og góðum hreinlætistækjum. Stofan er björt og rúmgóð með parketi á gólfum.Hægt er að opna uppá loft  þar sem er gott geymslurými  með ágætri lofthæð. Útgengt á stóran sólpall  sem er tveimur hæðum.  Vísar í suður og vestur.   Húsið er influtt einingahús frá Svíþjóð.  Borohus, vandað og mjög vel einangrað. Lóðin er skógi vaxin, tré og runnar. Auðvelt að grisja og breyta eftir smekk hvers og eins. 
Þetta er afar áhugaverð eign með frábæra staðsetningu.

Fasteignamat næsta árs verður 118   milljónir. 


Nánari upplýsingar hjá Berg fasteignasölu í síma 588-5530 eða eftirfarandi starfsmönnum:

Nánari upplýsingar og tímabókanir til að skoða eignina veita :    Pétur  s.  897-0047   petur@berg.is     eða  Brynjólfur í síma 898-9791 eða á  brynjolfur@berg.is
 


Heimasíða Berg fasteignasölu:  www.berg.is


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Berg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 74.400,- m/vsk
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45