Geysir-Tungubakkar, 801

Fjarlægð/Seld - Eignin var 105 daga á skrá

Verð 39,9
Stærð
Tegund Lóð/Jarðir
Verð per fm
Skráð 29.9.2022
Fjarlægt 13.1.2023
Byggingarár
mbl.is

Miklaborg kynnir: 30 hektara óskipulagt land stutt frá Hótel Geysi í Haukadal. Lóðin liggur að Tungufljóti og er um rúman kílómetra frá Geysi. Áhugaverður fjárfestingakostur og möguleiki á frekara skipulagi tengt sumarhúsabyggð eða ferðatengdri þjónustu.

Um er að ræða lóðin Tungubakkar sem er 30 hektara lands er liggur meðfram Tungufljóti.  Í janúar 2015 var kynnt nýtt deiliskipulag á Geysi sem gerir ráð fyrir færslu vegarins niður fyrir núverandi vegstæði, þannig að umferðin skeri ekki umferð gangandi vegfarenda á svæðinu. 

Það getur fylgt því tækifæri fyrir Tungubakka þegar að vegurinn verður færður niðurfyrir. T.d. þjónusta við umferð ss. bensínstöð ef það verður heilsársvegur um Kjöl.  En einnig er að sjálfsögðu til staðar möguleiki á sumarbústaðabyggð í framhaldi af þeirri sem er fyrir meðfram jörðinni. 

Hafið samband við Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltan fasteignasala í síma 697 9300 eða sendið póst á svan@miklaborg.is til að fá nánari upplýsingar.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5