Njálsgata 15a, 101

Fjarlægð/Seld - Eignin var 7 daga á skrá

Verð 86,9
Stærð 116
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 752
Skráð 29.9.2022
Fjarlægt 7.10.2022
Byggingarár 1926
mbl.is

REMAX og Þórhallur Viðarsson, löggiltur fasteignasali kynna: Huggulega þriggja herbergja íbúð ásamt innkeyrslu og auka tveggja herbergja íbúð í bílskúr við Njálsgötu. 

Birt stærð skv. Þjóðskrá Íslands: 115,5 fm, þar af íbúð 85,3 fm og bílskúr (aukaíbúð) 30,2 fm.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit og fylgigögn send strax.

Smelltu hér til að skoða íbúðina í 3D.
Smelltu hér til að skoða aukaíbúðina í 3D.


Nánari lýsing:
Njálsgata 15a er steinsteypt hús byggð árið 1926, í húsinu eru fjórar íbúðir. Gengið er inn í gegnum sameiginlegan stigagang á vestuhlið hússins og upp á stigapall, þaðan er gengið inn í íbúð og einnig út á svalir til vesturs. Komið er inn í hol sem tengir stofu, borðstofu og baðherbergi. Til hægri er gengið inn í bjarta og rúmgóða stofu og úr henni í svefnherbergi með góðum skáp. Vinstra megin við hol er gengið inn í borðstofu og þaðan í eldhús, eldhúsið er með góðri innréttingu, gas helluborði, og ofni í vinnuhæð. Baðherbergið er með sérsmíðaðri innréttingu, upphengdu salerni, handklæðaofni og baðkari með sturtu. Íbúðinni fylgir geymsla í kjallara, innkeyrsla með stæði fyrir 2 bíla og tvöfaldur bílskúr á lóðinni sem var árið 2018 algjörlega endurnýjaður og endurhannaður af arkitekt sem tveggja herbergja íbúð. Sameiginlegt þvottahús er í kjallara hússins.

Fyrir aftan hús er sameiginleg lóð með stórum palli sem er sameign.

Fyrirhugað fasteignamat 2023 er 70.850.000 kr.-

Viðhald síðustu ár:
2018-2019 var farið í múrviðgerðir og húsið var málað.
2021 var skipt um teppi á stigagangi og hann ásamt sameiginlegu þvottahúsi málað.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir:
Þórhallur Viðarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 696-6665 eða thorhallur@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar, nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX  skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32