Vesturgata 12, 101

Fjarlægð/Seld - Eignin var 7 daga á skrá

Verð 49,9
Stærð 69
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 722
Skráð 29.9.2022
Fjarlægt 7.10.2022
Byggingarár 1940
mbl.is

Alda fasteignasala kynnir  í einkasölu  Vesturgötu 12, 101 Reykjavík,
Íbúð á fyrstu hæð og íbúðaraðstaða í kjallara, Frábært fjárfestingartækifæri!


Tvær útleigueiningar
Góðar leigutekjur.
Frábært staðsetning. 
Báðar einingarnar eru í útleigu í dag,

Allar nánari upplýsingar veitum við fúslega,
Hafþór Örn, löggiltur fasteignasali, S: 699-4040, hafthor@aldafasteignasala.is & Erling Proppé, löggiltur fasteignasali,  S: 690-1300, erling@aldafasteignasala.is


Efri hæðin er samþykkt sem íbúð og er hún skráð 39,4 fm hol/stofa/ herbergi, baðherb. með sturtu, flísalagt. Eldhús með góðri innréttingu og opið yfir í stofuna.
Í kjallara er skráð 29,7 fm geymsla sem hefur verið innrétttað sem lítil íbúðaraðstaða með stofu/svefnaðstöðu og eldhúsi ásamt sérbaðherbergi með sturtuklefa.
Sameiginlegt þvottahús og snyrtileg sameign er í kjallara.  


Eignin Vesturgata 12 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 200-0584, 101 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 01-01, birt stærð 69.1 fm.  

Fasteignamat næsta árs verður kr. 48.000.000,-

 Nánari lýsing. Samþykkt íbúð á jarðhæðinni/ 1.hæð er hol opið yfir í eldhús sem var endurnýjað ca 2004-2005 með hvítri góðri innréttingu. Stofa /svefnherbergi með parketi og skápum. Baðherbergi með sturtuklefa , flísalagt.
Í kjallara er skráð geymsla sem búið er að innrétta með góðu baðherbergi með sturtu, stórt herbergi með eldhúsaðstöðu með góðri innréttingu og er opið yfir í stofu/svefnaðstöðu, gluggi.
Sameiginlegt þvottahús og önnur sameign.  

Íbúð var endurbætt 2004-2005 meðal annars raflagnir nýir gluggar í íbúð á fyrstu hæð ofl. Baðherbergi tekið í gegn og eldhús í efri íbúð. Geymslu í kjallara breitt í íbúðarrými með eldhús og baðaðstöðu. 
Farið var í viðhald á húsinu og þaki að sögn árið 2011.

Hafþór Örn, löggiltur fasteignasali, S: 699-4040, hafthor@aldafasteignasala.is
Erling Proppé, löggiltur fasteignasali,  S: 690-1300, erling@aldafasteignasala.is

Kostnaður kaupanda vegna kaupa
:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17