Lyngás 1, 210

Fjarlægð/Seld - Eignin var 7 daga á skrá

Verð 69,9
Stærð 94
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 740
Skráð 22.9.2022
Fjarlægt 30.9.2022
Byggingarár 2015
mbl.is

Borg fasteignasala kynnir: þriggja herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð í lyftuhúsi að Lyngási 1c Garðabæ, eignin telur samtals 94,4m2, þar af geymsla 7,9m2.
 
*Sér inngangur
*Lyfta 
*Bílageymsla
*Hleðslustöð fyrir rafbíla
*Íbúð á þriðju og efstu hæð
 

Íbúð skiptis í:
Forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, tvö herbergi, baðherbergi, þvottahús, geymsla í sameign, sér bílastæði í bílageymslu.

Bókið skoðun hjá Maríu Mjöll í síma 866-3934 eða á netfangið maria@fastborg.is
 

Nánari lýsing:
Sér inngangur er í íbúðina úr snyrtilegri sameign.
Forstofa: Fallegar ljósar flísar á gólfi frá Álfaborg, góður fataskápur ásamt sérsmíðuðum skáp.
Eldhús: Er í opnu rými með stofu/borðstofu,falleg hvít eldhúsinnrétting frá HTH með góðu skápa og borðplássi. Bakaraofn,helluborð og gufugleypir er frá Electrolux.
Stofa/borðstofa: Harðparket á gólfi, útgengi er á suð-vestur svalir sem snúa út í sameiginlegan fjölskylduvænan garð með leiktækjum.
Hjónaherbergi: Harðparket á gólfi, góðir fataskápar frá HTH
Herbergi: Harðparket á gólfi, og hvítur HTH fataskápur.
Baðherbergi: Flísalagt á gólfi og veggjum með ljósum flísum frá Álfaborg. Góð innrétting frá HTH, upphengt salerni, handklæðaofn, blöndunartæki koma frá Tengi.
Þvottahús: Er innan búðar,með ljósum flísum á gólfi frá Álfaborg, skolvaskur og hillur með góðu geymsluplássi.
 
Í sameign hússins er sér geymsla, sameiginleg vagna og hjólageymsla. Eigninni fylgir sérmerkt bílastæði í lokaðri bílageymslu og þar er hleðslustöð fyrir rafbíla. Góður sameiginlegur garður með leiktækjum er við húsið
 
Góð eign í Garðabænum sem stutt er í skóla,leikskóla og íþróttamiðstöðina Ásgarð, einnig er stutt í göngu og hjólreiðastígaí fallegu umhverfi meðfram strandlengjunni í Sjálandinu.
Eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar veita: María Mjöll Guðmundsdóttir nemi til löggildingar fasteignasala, maria@fastborg.is, S: 866-3934 eða
 Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari  í síma 897-1401 brandur@fastborg.is  

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27